
Birtíngur útgáfufélag
Birtíngur útgáfufélag var stofnað haustið 2006 en áður hét fyrirtækið Fróði.
Félagið var stærsti útgefandi tímarita á Íslandi og í dag sá eini sem hefur einhver umsvif á þeim markaði. Þegar mest lét gaf félagið út tíu tímarit en margt hefur breyst á þeim tíma, má þar nefna byltingu í tækni og fjarskiptum. Þau tímarit voru m.a Sagan öll, Nýtt líf, Júlía, Brúðkaupsblaðið, Mannlíf, Heilsan, Ferðablaðið, Golfblaðið, Bleikt og blátt, Skakki turninn, Goal og Ísafold.
Eftir standa þó þrjú sterk tímarit í blaðaútgáfu, þau eru Gestgjafinn, Hús og híbýli, Vikan og Sumarhúsið og garðurinn.
Ert þú hugmyndaríkur textasmiður?
Birtíngur útgáfufélag óskar eftir að ráða hugmyndaríkan textasmið á ritstjórn.
Starfið felur í sér skrif á tímarit og vef Birtíngs ásamt umsjón með sérverkefnum. Óskað er eftir umsækjendum með reynslu í fjölmiðlun eða á sviði textagerðar.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skrif greina og frétta
- Ýmis önnur verkefni sem heyra undir ritstjórn
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi
- Mjög góð íslensku kunnátta og ritfærni
- Góð samskiptafærni
- Drifkraftur
- Sjálfstæði
Auglýsing birt17. nóvember 2025
Umsóknarfrestur1. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Sundaborg 5, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Almannatengsl (PR)GreinaskrifHugmyndaauðgiRannsóknarblaðamennskaRitstýringSjálfstæð vinnubrögðTextagerð
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Verkefnastjóri fræðslu og viðburða
Edinborgarhúsið ehf

Uppbyggingarhlutverk á Vopnafirði
Ungmennafélagið Einherji

Liðsauki í skjalavinnslu
Arion banki

Bókari - Klíníkin Ármúla
Klíníkin Ármúla ehf.

IT notendaumsjón (IT user support) hjá 66°Norður
66°North

Viltu vera í CRAFT fjölskyldunni?
CRAFT / New Wave Iceland

Byggiðn - Félag byggingamanna auglýsir eftir reyndum kjarafulltrúa á skrifstofu félagsins
Byggiðn- Félag byggingamanna

Bókunarfulltrúi
Iceland Encounter

Bókari
APaL ehf.

Innkaup
Bílanaust

Fulltrúi á skrifstofu
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga

Skrifstofustarf með áherslu á bókhald og innheimtu / Hlutastarf
RMK ehf