Birtíngur útgáfufélag
Birtíngur útgáfufélag

Ert þú hugmyndaríkur textasmiður?

Birtíngur útgáfufélag óskar eftir að ráða hugmyndaríkan textasmið á ritstjórn.

Starfið felur í sér skrif á tímarit og vef Birtíngs ásamt umsjón með sérverkefnum. Óskað er eftir umsækjendum með reynslu í fjölmiðlun eða á sviði textagerðar.

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Skrif greina og frétta
  • Ýmis önnur verkefni sem heyra undir ritstjórn
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi
  • Mjög góð íslensku kunnátta og ritfærni
  • Góð samskiptafærni
  • Drifkraftur
  • Sjálfstæði
Auglýsing birt17. nóvember 2025
Umsóknarfrestur1. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Sundaborg 5, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almannatengsl (PR)PathCreated with Sketch.GreinaskrifPathCreated with Sketch.HugmyndaauðgiPathCreated with Sketch.RannsóknarblaðamennskaPathCreated with Sketch.RitstýringPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Textagerð
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar