
Skrifstofustarf með áherslu á bókhald og innheimtu / Hlutastarf
Við leitum að skipulagðri og jákvæðri starfsmanneskju í hlutastarf
Okkur vantar áreiðanlegan einstakling með þjónustulund hlutastarf til að sjá um dagleg skrifstofustörf, bókhald og samskipti við viðskiptavini. Starfið hentar einstaklega vel fyrir manneskju sem vill sveigjanleika og jafnvægi í vinnu og einkalífi.
Helstu verkefni og ábyrgð
Helstu verkefni
-
Umsýsla með reikningum og innheimtu
-
Almenn bókhaldsvinna og skráning færslna
-
Símsvörun og þjónusta við viðskiptavini
-
Samskipti við endurskoðanda og uppgjörsaðila
Menntunar- og hæfniskröfur
Hæfniskröfur
-
Reynsla af bókhaldi eða skrifstofustörfum er kostur
-
Góð tölvukunnátta, helst þekking á DK.
-
Nákvæmni, ábyrgð og skipulagshæfni
-
Jákvæðni, þjónustulund og góð samskiptahæfni
Fríðindi í starfi
- Sveigjanlegan vinnutíma og góða vinnuaðstöðu
- Skemmtilegt og jákvætt starfsumhverfi
- Mötuneyti
- Niðurgreiddur hádegismatur
- Stytting vinnuvikunar.
- Góð starfsmannaaðstaða
Auglýsing birt12. nóvember 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Tónahvarf 7, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
DKGjaldkeriMannleg samskiptiSkipulag
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Liðsauki í skjalavinnslu
Arion banki

Aðstoðarmanneskja framkvæmdastjóra
The Tin Can Factory

Sölu og þjónustufulltrúi - Þjónustuver
Sýn

Innheimtufulltrúi - tímabundið starf
Garðabær

Sveriges ambassad söker assistent till ambassadören med delansvar för främjande
Sendiráð Svíþjóðar

Þjónustustjóri gæðakerfa
Tandur hf.

Bókari - Klíníkin Ármúla
Klíníkin Ármúla ehf.

Innkaup
Bílanaust

Sérfræðingur í reikningshaldi – tímabundin afleysing vegna fæðingarorlofs
VÍS

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður í móttöku á Barnaspítala Hringsins
Landspítali

Gjaldkeri
Luxury Adventures

Tímabundið starf í viðskiptaþjónustu
Coca-Cola á Íslandi