RMK ehf
RMK ehf

Skrifstofustarf með áherslu á bókhald og innheimtu / Hlutastarf

Við leitum að skipulagðri og jákvæðri starfsmanneskju í hlutastarf

Okkur vantar áreiðanlegan einstakling með þjónustulund hlutastarf til að sjá um dagleg skrifstofustörf, bókhald og samskipti við viðskiptavini. Starfið hentar einstaklega vel fyrir manneskju sem vill sveigjanleika og jafnvægi í vinnu og einkalífi.

Helstu verkefni og ábyrgð

Helstu verkefni

  • Umsýsla með reikningum og innheimtu

  • Almenn bókhaldsvinna og skráning færslna

  • Símsvörun og þjónusta við viðskiptavini

  • Samskipti við endurskoðanda og uppgjörsaðila

Menntunar- og hæfniskröfur

Hæfniskröfur

  • Reynsla af bókhaldi eða skrifstofustörfum er kostur

  • Góð tölvukunnátta, helst þekking á DK.

  • Nákvæmni, ábyrgð og skipulagshæfni

  • Jákvæðni, þjónustulund og góð samskiptahæfni

Fríðindi í starfi
  • Sveigjanlegan vinnutíma og góða vinnuaðstöðu
  • Skemmtilegt og jákvætt starfsumhverfi
  • Mötuneyti
  • Niðurgreiddur hádegismatur
  • Stytting vinnuvikunar.
  • Góð starfsmannaaðstaða
Auglýsing birt12. nóvember 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Tónahvarf 7, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.DKPathCreated with Sketch.GjaldkeriPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Skipulag
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar