Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna
Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna

Sérfræðingur í kjara og réttindamálum

Starfslýsing sérfræðings í kjara- og réttindamálum

Landssamband slökkviliðs-og sjúkraflutningamanna (LSS) leitar eftir að ráða sérfræðing í kjara- og réttindamálum til starfa á skrifstofu félagsins í Reykjavík. Leitað er eftir áhugasömum einstakling með jákvætt viðmót og góða þjónustulund sem er tilbúin að leysa úr krefjandi verkefnum á sviði kjaramála. Hjá LSS eru 2 stöðugildi í fullu starfi og því þörf á skipulögðum og drífandi einstakling sem er fær um að vinna þau verkefni sem til falla. Sérfræðingur í kjara- og réttindamálum starfar skv. skipuriti LSS og starfar þannig náið með stjórn LSS.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Vinna við úrvinnslu réttindamála félagsmanna LSS 
  • Þátttaka í samningagerð kjarasamninga sem LSS á aðild að. 
  • Þáttaka í gerð stofnanasamninga sem LSS á aðild að. 
  • Vinna innan samstarfsnefnda LSS sem starfsmaður er tilnefndur í. 
  • Vinna innan nefnda BSRB sem LSS tilnefnir starfsmann í. 
  • Vinna innan sjóða LSS sem starfsmaður er tilnefndur í. 
  • Samskipti við félagsmenn og rekstraraðila 
  • Móttaka gagna, skráning upplýsinga og skjalavarsla 
  • Gerð starfs- og fjárhagsáætlunar í samstarfi við stjórn 
  • Aðstoð við málefni fagdeilda 
  • Aðstoð við skipulagning funda stjórnar, aðalfundar og þings LSS. 
  • Aðstoð við gerð ársskýrslu  
  • Aðstoð við ritun fagrits LSS 
  • Þátttaka í öðrum verkefnum og viðburðum félagsins 
  • Símsvörun, svörun fyrirspurna og móttaka félagsfólks 
  • Umsjón með heimasíðu - ásamt starfsfólki skrifstofu 
  • Önnur verkefni sem til falla á skrifstofu LSS 
Menntunar- og hæfniskröfur

·       Háskólamenntun sem nýtist í starfi 

·       Þekking og reynsla á kjarasmaningum og kjarasamningagerð 

·       Þekking á starfsemi opinberra stofnana hjá ríki og sveitarfélögum 

·       Metnaður, frumkvæði og skipulagshæfni 

·       Góð tölvukunnátta 

·       Jákvætt viðmót og góð samskiptafærni 

·       Færni í að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku 

 

Auglýsing birt20. nóvember 2025
Umsóknarfrestur15. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Norðurbrún 2, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÁreiðanleikiPathCreated with Sketch.GagnagreiningPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Umsýsla gæðakerfa
Starfsgreinar
Starfsmerkingar