Stólpi ehf
Stólpi ehf
Stólpi ehf

Aðalbókari hjá Stólpa - spennandi og krefjandi starf

Stólpi leitar að öflugum og reyndum aðalbókara
Undir Stólpa tilheyra 3 sjálfstæð rekststrarfélög: Stólpi Gámar, Stólpi trésmiðja og Stólpi smiðja.
Við bjóðum upp á skemmtilegt og jákvætt vinnuumhverfi í nýjum höfuðstöðvum okkar í Hafnafirði, þar sem samvinna, fagmennska og gott andrúmsloft skipta máli.

Starfið er mjög fjölbreytt og krefjandi – fjölbreytt verkefni í bókhaldi fyrir öll félög Stólpa.
Við leggjum áherslu á nákvæmni, skipulag og lausnamiðaða nálgun.

Þörf er á því að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Fjárhags, lánadrottna og viðskiptamannabókhald
  • Afstemmingar 
  • Virðisaukaskattskil 
  • þáttaka í undirbúningi mánaðarlegra uppgjöra og reglulegra skýrslugjafar.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Viðskiptafræðimenntun eða viðurkenndur bókari
  • Haldbær reynsla sem nýtist í starfi.
  • Fagmennska, nákvæm og sjálfstæð vinnubrögð
  • Færni í mannlegum samskiptum auk forystu- og skipulagshæfileika
  • Þekking á DK bókhaldskerfi.
Auglýsing birt21. nóvember 2025
Umsóknarfrestur30. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Gullhella 2, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.DKPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Teymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar