Luxury Adventures
Luxury Adventures
Luxury Adventures

Gjaldkeri

Þetta starf er fjölbreytt í litlu ferðaþjónustufyrirtæki sem selur sérsniðnar ferðir í öllum Norðurlöndunum. Við erum staðsett í Kópavogi nálægt Smáralind.

Starfið felur í sér eftirfarandi:

Borga reikninga

Gera upp túra

Kalla inn verð frá birgjum í Norðurlöndunum og koma inn í söluskjöl ásamt samstarfi við stofnanda í skipulagningu verða milli ára

Þróun nýrra vara og stuðningur við söluteymi

Innskrá gögn í CRM og vinna með

Alls kyns aðstoð og vinnsla með stofnanda

Helstu verkefni og ábyrgð

Reikningar - Túraskil - Verðinnkallanir - Innleiðing verða - Vöruþróun - Stuðningur alls kyns

Menntunar- og hæfniskröfur

Gott er að hafa bókaranám sem reynslu eða af hafa unnið með Excel og þar með góðann skilning á formúlum og hvernig Excel virkar

Mjög mikilvægt atriði er að vera glöggur á tölur (virkar illa f. talnablindu)

Fólk sem elskar skipulag og nákvæm vinnubrögð nýtur sín vel

Fríðindi í starfi

Niðurgreiddur hádegismatur - Símakostnaður borgaður - Snarl í ísskápnum í millimál

Auglýsing birt10. nóvember 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Askalind 8, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.GjaldkeriPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.Samviskusemi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar