

Gjaldkeri
Þetta starf er fjölbreytt í litlu ferðaþjónustufyrirtæki sem selur sérsniðnar ferðir í öllum Norðurlöndunum. Við erum staðsett í Kópavogi nálægt Smáralind.
Starfið felur í sér eftirfarandi:
Borga reikninga
Gera upp túra
Kalla inn verð frá birgjum í Norðurlöndunum og koma inn í söluskjöl ásamt samstarfi við stofnanda í skipulagningu verða milli ára
Þróun nýrra vara og stuðningur við söluteymi
Innskrá gögn í CRM og vinna með
Alls kyns aðstoð og vinnsla með stofnanda
Reikningar - Túraskil - Verðinnkallanir - Innleiðing verða - Vöruþróun - Stuðningur alls kyns
Gott er að hafa bókaranám sem reynslu eða af hafa unnið með Excel og þar með góðann skilning á formúlum og hvernig Excel virkar
Mjög mikilvægt atriði er að vera glöggur á tölur (virkar illa f. talnablindu)
Fólk sem elskar skipulag og nákvæm vinnubrögð nýtur sín vel
Niðurgreiddur hádegismatur - Símakostnaður borgaður - Snarl í ísskápnum í millimál
Íslenska
Enska










