
Bókari óskast
Læknafélag Íslands auglýsir laust til umsóknar 50% starf bókara á skrifstofu félagsins.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Færsla bókhalds og launavinnsla.
- Reikningagerð.
- Afstemmingar og undirbúningur fyrir uppgjör.
- Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla og þekking á bókhaldi og launavinnslu.
- Færni í excel og mikil reynsla af DK bókhaldskerfi.
- Sjálfstæði í vinnubrögðum.
- Samskiptahæfni og jákvætt viðmót.
- Þjónustulund.
Auglýsing birt5. nóvember 2025
Umsóknarfrestur14. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Læknafélag Íslands
Starfstegund
Hæfni
DKGjaldkeri
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (9)

Verkefnastjóri reikningshalds
Fóðurblandan

Bókari í 50% starf
Nafnlaust fyrirtæki

Bókari - Klíníkin Ármúla
Klíníkin Ármúla ehf.

Bókari
Isavia / Keflavíkurflugvöllur

Starf í viðskiptaþjónustu PwC á Selfossi
PwC

Sérfræðingar í bókhaldi og/eða uppgjörum
Löggiltir endurskoðendur ehf

Sérfræðingur í bókhaldi hjá ECIT Bókað ehf í Reykjanesbæ
ECIT

Bókari
PIXEL ehf

Bókari
Skattur & bókhald