
Sveitarfélagið Árborg
Sveitarfélagið Árborg er fjölmennasta sveitarfélagið á Suðurlandi. Það varð til við sameiningu Eyrarbakkahrepps, Sandvíkurhrepps, Selfossbæjar og Stokkseyrarhrepps. Sveitarfélagið hefur vaxið ört síðastliðin ár og telur nú tæplega 12.000 íbúa. Þar er miðstöð þjónustu á Suðurlandi, góðir skólar ásamt öflugu íþrótta-, félags- og menningarlífi. Starfsmenn sveitarfélagsins eru um 1000 og lögð er áhersla á að skapa starfsumhverfi sem stuðlar að vellíðan og árangri, þar sem starfað er af fagmennsku og góðum ásetningi með hag sveitarfélagsins að leiðarljósi.

Starfsfólk á nýtt heimili fyrir börn
Sveitarfélagið Árborg auglýsir eftir starfsfólki til starfa í nýrri þjónustueiningu á heimili fyrir börn. Helstu markmið þjónustunnar er að veita fjölskyldumiðaða þjónustu sem mætir þörfum barna og fjölskyldna fyrir sértæka þjónustu. Auka lífsgæði barna, þátttöku þeirra í samfélaginu og bæta líðan þeirra. Sáttmáli Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks og barnasáttmálinn eru grunnstoðir starfseminnar.
Um er að ræða stöður í vaktavinnu í sólarhringsþjónustu
Í Sveitarfélaginu Árborg búa rúmlega 12.000 íbúar og starfa um 1000 manns hjá sveitarfélaginu. Lögð er áhersla á að skapa starfsumhverfi sem stuðlar að vellíðan og árangri þar sem starfað er af fagmennsku og góðum ásetningi með hag sveitarfélagsins að leiðarljósi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Faglegt starf með börnum með þroskaraskanir
- Einstaklingsmiðuð persónuleg þjónusta
- Aðstoð og stuðningur í daglegu lífi
- Fjölskyldumiðuð þjónusta
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð íslenskukunnátta er skilyrði
- Félagsliðamenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi
- Dugnaður, jákvæðni og ábyrgðarkennd
- Þekking og reynsla af starfi með börnum með fatlanir
- Sjálfstæði í starfi og skipulagshæfni
- Þjónustulund, góð framkoma og jákvætt viðmót
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Hreint sakavottorð í samræmi við lög og reglur
Auglýsing birt1. júlí 2025
Umsóknarfrestur25. júlí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Birkihólar 18, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (5)

Frístundaleiðbeinendur og stuðningsstarfsmenn
Sveitarfélagið Árborg

Ráðgjafi í barnavernd
Sveitarfélagið Árborg

Baðvörður í karlaklefa - íþróttahúsið Baula við Sunnulækjarskóla
Sveitarfélagið Árborg

Deildarstjóri þjónustueiningar á nýtt heimili fyrir börn
Sveitarfélagið Árborg

Starfsmaður á skammtímadvöl fyrir fatlað fólk
Sveitarfélagið Árborg
Sambærileg störf (12)

Stuðningsfulltrúi í Arnarskóla – Sérhæfður stuðningur fyrir nemendur með mikla stuðningsþörf
Arnarskóli

Óska eftir hressum húmoristum í teymið mitt!
NPA miðstöðin

Aðstoðarkona óskast til starfa
Heiða slf

Velferðarsvið: Starfsmaður í nýjan búsetukjarna Hafnarstræti
Akureyri

Óska eftir hressu kvenkyns aðstoðarfólki
NPA miðstöðin

Persónuleg aðstoðarkona óskast
NPA Aðstoðarfólk

Aðstoðarkonur óskast fyrir unglingsstúlku - NPA
K8

Frístund - sumarskóli og hlutastörf
Seltjarnarnesbær

Aðstoðarmanneskja í sjúkraþjálfun
Hrafnista

Stuðingsfulltrúi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Starfsmaður í dagdvöl aldraðra
Seltjörn hjúkrunarheimili

Aðstoð á tannlæknastofu
Tannlæknastofan Turninn