Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Stuðingsfulltrúi

Heimili fyrir börn óskar eftir stuðningsfulltrúa Markmið þjónustunnar er að búa börnunum hlýlegt, friðsælt og öruggt heimili með hliðsjón að einstaklingsbundnum þroska, getu og aldri þeirra.

Sólarhringsþjónusta er veitt á heimilinu. Unnið er á dag-, kvöld-, nætur- og helgarvöktum.

Starfið er krefjandi og skemmtilegt.

Starfshlutfall er 30%-100% eða eftir samkomulagi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Styður og aðstoðar íbúa við allar athafnir daglegs lífs, til félagslegrar þátttöku og að stunda afþreyingu.
  • Skráning og meðferð gagna í samræmi við verklag starfstaðarins.
  • Framfylgir einstaklingsáætlun og tekur þátt í samstarfi við aðra starfsmenn, fagaðila og foreldra/aðstandendur.
  • Tekur þátt í fundum.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góð almenn menntun
  • Reynsla af störfum með fötluðum
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum og jákvæðni í starfi
  • Íslenskukunnátta B1 (í samræmi við samevrópskan tungumálaramma)
  • Hreint sakavottorð í samræmi við lög og reglur Reykjavíkurborgar
Auglýsing birt16. júlí 2025
Umsóknarfrestur11. ágúst 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Móvað 9, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar