Tannlæknastofan Turninn
Tannlæknastofan Turninn

Aðstoð á tannlæknastofu

Tannlæknastofa í Kópavogi óskar eftir aðstoðarmanneskju tannlæknis/tanntækni í 90-100% starfshlutfall. Um er að ræða fjölbreytt framtíðarstarf.

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. september eða fyrr

Helstu verkefni og ábyrgð

Aðstoð við tannlæknastólinn

Símsvörun og afgreiðsla 

Sótthreinsun

Pantanir

Stundvísi og áreiðanleiki

Menntunar- og hæfniskröfur

Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð

Góð samskipti

Góð framkoma og þjónustulund

Góð tölvukunnátta

Auglýsing birt15. júlí 2025
Umsóknarfrestur5. ágúst 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Smáratorg 3, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar