
Aðstoð á tannlæknastofu
Tannlæknastofa í Kópavogi óskar eftir aðstoðarmanneskju tannlæknis/tanntækni í 90-100% starfshlutfall. Um er að ræða fjölbreytt framtíðarstarf.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. september eða fyrr
Helstu verkefni og ábyrgð
Aðstoð við tannlæknastólinn
Símsvörun og afgreiðsla
Sótthreinsun
Pantanir
Stundvísi og áreiðanleiki
Menntunar- og hæfniskröfur
Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
Góð samskipti
Góð framkoma og þjónustulund
Góð tölvukunnátta
Auglýsing birt15. júlí 2025
Umsóknarfrestur5. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Smáratorg 3, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHeiðarleikiJákvæðniMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagStundvísiVinna undir álagiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Langar þig að vinna í skemmtilegu starfsumhverfi með frábærum stelpum?
NPA miðstöðin

Óska eftir hressum húmoristum í teymið mitt!
NPA miðstöðin

Óska eftir hressu kvenkyns aðstoðarfólki
NPA miðstöðin

Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara á Landakoti
Landspítali

Aðstoðarmaður tannréttingasérfræðings
Teinar slf

Tanntæknir eða Aðstoðarmaður tannlæknis - Spennandi starf
Krýna ehf

Starfsmaður í skammtímadvöl - Svöluhraun
Hafnarfjarðarbær

Traust aðstoðarmanneskja óskast á Suðurlandi
NPA miðstöðin

Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk - Berjahlíð
Hafnarfjarðarbær

Starfsmaður í eldhúsi
Dvalar- og hjúkrunarheimilið Jaðar

Laus staða Tanntæknis/Aðstoðarmanns tannlæknis
Tannlæknastofan Álfabakka 14 Mjódd ehf.

Skipulögð aðstoðarverkstýra óskast
NPA miðstöðin