
Dvalar- og hjúkrunarheimilið Jaðar
Á Jaðri eru 16 hjúkrunarrými og 2 dvalarrými. Aðstaða íbúa og starfsfólks er mjög góð.
Á dvalarheimilinu Jaðri er lögð áhersla á góða hjúkrun, umönnun og að annast heimilisfólk í notalegu og heimilislegu umhverfi sem þeir þekkja og treysta.
Hugmyndafræði Jaðars byggist á að umhyggja fyrir einstaklingnum sé í fyrirrúmi og að sjálfræði hans sé virt í allri umönnun. Mikið er lagt uppúr heimilislegum anda, virðingu fyrir einkalífi heimilismanna og að þeir upplifi öryggistilfinningu. Unnið er útfrá heildrænni umönnun einstaklingsins sem miðar að því að viðhalda lífsgæðum, færni og vellíðan útfrá líkamlegri, andlegri og félagslegri getu.

Starfsmaður í eldhúsi
Dvalar-og hjúkrunarheimilið Jaðar leitar að starfskröftum í eldhúsi Jaðars.
Um er að ræða 2 stöður, önnur er 58% og hin 51%. Unnið er samkvæmt vaktaplani á virkum dögum og 1 helgi í mánuði.
Stöðurnar eru báðar lausar 1.september.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af matreiðslu og vinnu í eldhúsi
- Góð samskiptahæfni
- Góð íslenskukunnátta
- Skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð
- Hreint sakavottorð
Laun er samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.
Sótt er um í gegnum vef Snæfellsbæjar.
Umsóknarfrestur er til og með 28. júlí 2025.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigrún Erla Sveinsdóttir, forstöðumaður, í tölvupósti á netfangið [email protected]
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoða matráð við matreiðslu á virkum dögum.
- Matreiðsla 1 helgi í mánuði.
- Uppvask og frágangur í eldhúsi eftir máltíðir.
- Almenn þrif í eldhúsi.
Auglýsing birt8. júlí 2025
Umsóknarfrestur28. júlí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Hjarðartún 3, 355 Ólafsvík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Aukavinna-hlutastarf í eldhúsi
Spíran

Tanntæknir eða Aðstoðarmaður tannlæknis - Spennandi starf
Krýna ehf

Miðlægt eldhús í Reykjanesbæ
Skólamatur

Hamraskóli - mötuneyti
Skólamatur

Laus staða Tanntæknis/Aðstoðarmanns tannlæknis
Tannlæknastofan Álfabakka 14 Mjódd ehf.

Matráður við leikskólann Eyravelli, Neskaupstað
Fjarðabyggð

Matráður við leikskólann Eyravelli, Neskaupstað
Fjarðabyggð

Skipulögð aðstoðarverkstýra óskast
NPA miðstöðin

Uppvask | Dish wash | Full time or part time job
Northern Light Inn

Baker -Experience required
Costco Wholesale

Traust aðstoðarmanneskja óskast á Suðurlandi
NPA miðstöðin

Aðstoðarmaður tannlæknis
Tannir tannlæknastofa ehf