NPA miðstöðin
NPA miðstöðin
NPA miðstöðin

Skipulögð aðstoðarverkstýra óskast

Góðan daginn

Ég er kona á sextugsaldri sem leitar að aðstoðarverkstjórnanda. Hlutverk aðstoðarverkstjórnanda er að aðstoða mig varðandi utanumhald í kringum NPA samninginn minn. Það felst í að:

- Ráða aðstoðarfólk

- Setja saman vaktaplan

- Senda inn vinnuskýrslur í lok mánaðar

- Og fleiri tilfallandi verkefni

Aðstoðarverkstjórnandi verður einnig að vera til taks til að mæta á vaktir.

Ég þarf aðstoð við allar athafnir daglegs lífs og þarf trausta og skipulagða manneskju til að hjálpa mér með skipulag og starfsmannahald.

Óska eftir íslenskumælandi konum og helst konum yfir þrítugt

Hlakka til að heyra frá þér!

Auglýsing birt3. júlí 2025
Umsóknarfrestur31. júlí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.StarfsmannahaldPathCreated with Sketch.Vinna undir álagi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar