
Seltjörn hjúkrunarheimili
Frá janúar 2019 felur Velferðaráðuneytið Vigdísarholti ehf rekstur 40 rýma hjúkrunarheimilis auk 25 manna dagdeild að Safnatröð 1, Seltjarnarnesi.

Starfsmaður í dagdvöl aldraðra
Hjúkrunarheimilið Seltjörn auglýsir eftir framúrskarandi starfsmanni í dagdvöl heimilisins.
Um er að ræða fjölbreytt og gefandi starf fyrir metnaðarfulla og hressa einstaklinga.
Starfsfhlutfall er samkomulagsatriði en kostur er ef starfsmaður getur hafið störf 18.8. Starfið er í dagvinnu.
Auglýsing birt16. júlí 2025
Umsóknarfrestur4. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Safnatröð 1, 170 Seltjarnarnes
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Óska eftir hressum húmoristum í teymið mitt!
NPA miðstöðin

Óska eftir hressu kvenkyns aðstoðarfólki
NPA miðstöðin

Ert þú næsti yfirþjálfari handknattleiksdeildar HK?
Handknattleiksfélag Kópavogs

Starf við sölu og ráðgjöf á lækningatækjum
Fastus

Langar þig að vinna í skemmtilegu starfsumhverfi með frábærum stelpum?
NPA miðstöðin

Hlutastarf í Frístundaklúbbnum Úlfinum
Frístundaklúbburinn Úlfurinn

Tanntæknir eða Aðstoðarmaður tannlæknis - Spennandi starf
Krýna ehf

Umönnun framtíðarstarf - Laugarás
Hrafnista

Starfsmaður í skammtímadvöl - Svöluhraun
Hafnarfjarðarbær

Starfsfólk í umönnunarstörf í haust
Sóltún hjúkrunarheimili

Umönnun framtíðarstarf - Boðaþing
Hrafnista

Starfsmaður í dagþjónustu - framtíðarstarf
Hlymsdalir Egilsstöðum