TILDRA Byggingafélag ehf.
TILDRA Byggingafélag ehf.
TILDRA Byggingafélag ehf.

Spennandi skrifstofustarf

Við leitum að metnaðarfullum og skipulögðum skrifstofustjóra til að sinna rekstri skrifstofu í fjölbreyttu og skemmtilegu vinnuumhverfi. Hjá félaginu eru mikil tækifæri til vaxtar og framþróunar fyrir drífandi aðila.

Við hvetjum alla áhugasama til að sækja um og taka þátt í spennandi og krefjandi verkefnum með okkur.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Utanumhald skrifstofu, tölvupóstsamskipti og innkaup
  • Móttaka og yfirferð reikninga
  • Reikningagerð og umsjón með framvinduskýrslum
  • Umsjón með stimpilklukku og launavinnsla
  • Halda utan um starfsmannamál
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Kostur að hafa menntun sem nýtist í starfi
  • Reynsla og þekking af skrifstofustörfum
  • Góð almenn tölvukunnátta
  • Góð þekking á excel
  • Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð
  • Frumkvæði í starfi
  • Krafa um íslensku og enskukunnáttu
  • Jákvæðni og góðir samskiptahæfileikar
Fríðindi í starfi
  • Fjölskylduvænn vinnutími
  • Samkeppnishæf laun 
Auglýsing birt7. mars 2025
Umsóknarfrestur30. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hafnarbraut 10, 200 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar