Hertz Bílaleiga
Hertz Bílaleiga

Sölufulltrúi Hertz Reykjavík

Hertz á Íslandi leitar að sölufulltrúa á starfstöð okkar á Flugvallarvegi 5, 102 Reykjavík.

Í starfinu felst meðal annars afgreiðsla og þjónusta við útleigu og skil á skammtíma og langtíma bílaleigubílum ásamt ýmsum tilfallandi verkefnum.

Unnið er á virkum dögum frá 08:00 - 17:00

Hertz hefur að geyma fjölbreyttan hóp starfsmanna og eru öll kyn hvött til að sækja um starfið og bætast í þetta lifandi umhverfi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Útleiga og móttaka bílaleigubíla
  • Skráning leigusamninga
  • Samskipti við viðskiptavini gengum síma og tölvupóst
  • Ýmis tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Rík þjónustulund
  • Getur unnið undir álagi
  • Vera söludrifin
  • Geta unnið í hóp
  • Sjálfstæð, öguð og fagleg vinnubrögð
  • Bílpróf
  • Tala bæði íslensku og ensku
  • Góð mannleg samskipti
Fríðindi í starfi

Niðurgreiðsla á völdum námskeiðum

Niðurgreiddur hádegismatur

Íþróttastyrkur

Mjög virkt og öflugt starfsmannafélag

Reglulegir viðburðir í boði fyrirtækisins

Auglýsing birt8. júlí 2025
Umsóknarfrestur16. júlí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Flugvallarvegur 5, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar