Brúnás Innréttingar - Egilsstöðum
Brúnás–innréttingar eru íslensk hönnun og framleiddar á trésmíðaverkstæði fyrirtækisins á Egilsstöðum. Í sömu byggingu er einnig aðalskrifstofa fyrirtækisins og sýningarsalur þar sem viðskiptavinum býðst fagleg þjónusta og ráðgjöf við val á innréttingum.
Skrifstofustarf á Egilsstöðum
Starfið felst að stærstum hluta í skráningu úr teikniforriti inn í framleiðslukerfi sem notuð eru til að halda utan um vinnslu á verkstæði. Auk þess mun starfið innifela samþættingu skráningar og framleiðslu, símsvörun og aðstoð til viðskiptavina.
Gott vald á íslensku er skilyrði. Tölvufærni er mikilvæg og reynsla af lestri smíðateikninga æskileg ásamt góðri skipulagshæfni.
Hentar jafnt konum sem körlum.
Helstu verkefni og ábyrgð
Skráning gagna úr teikniforriti í framleiðslukerfi auk samþættingu skráningar og framleiðslu, símsvörun og aðstoð við viðskiptavini.
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntun sem nýtist í starfi.
Gott er að viðkomandi hafi þekkingu í að lesa smíðateikningar og hafi góða skipulagsfærni ásamt tölvufærni með reynslu af vinnu við ýmis tölvuforrit.
Auglýsing birt6. febrúar 2025
Umsóknarfrestur28. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Miðás 9, 700 Egilsstaðir
Starfstegund
Hæfni
Mannleg samskiptiSkipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Sumarstörf í inn- og útflutningi á Keflavíkurflugvelli
Icelandair
Safnstjóri skólasafns – Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær
Þjónustufulltrúi í munavörslu
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu
Sumarstarf í launadeild
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sölufulltrúi á ferðaskrifstofu
Aventuraholidays
Skrifstofa - Innheimta
Fjárhúsið - Spekt ehf.
Öflugur bókari
Fjárhúsið - Spekt ehf.
Verkefnastjóri viðburða og kynninga í LHÍ
Listaháskóli Íslands
Reyndur bókari
Flügger Litir
Ritari/Ræsting
AFL Sjúkraþjálfun
Sölu- og þjónustufulltrúi
Esja Gæðafæði
Prófdómari í ökuprófum á höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf