Frumherji hf
Frumherji hf
Frumherji hf

Prófdómari í ökuprófum á höfuðborgarsvæðinu

Við leitum að starfskrafti sem hefur góða þjónustulund, er áreiðanlegur, getur starfað sjálfstætt og er tilbúinn að bæta þekkingu sína og hæfni til þess að takast á við krefjandi starf hjá traustu fyrirtæki.

Starfið:

  • Annast bókleg og verkleg ökupróf
  • Samskipti við viðskiptavini
  • Skráningar og alm. skrifstofustörf

Hæfniskröfur:

  • Fjögurra ára nám að loknum grunnskóla
  • Ökuréttindi (meirapróf)
  • Ökukennararéttindi æskileg
  • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
  • Góð íslensku- og enskukunnátta
  • Alm. tölvukunnátta

Í boði er:

  • Áhugavert og krefjandi starf hjá traustu fyrirtæki
  • Góður starfsandi og öflugt starfsmannafélag

Nánari upplýsingar veitir Sigríður verkefnastjóri/mannauður s. 570 9144 eða Sara deildarstjóri ökuprófa s. 570 9177

Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.

Auglýsing birt7. febrúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Þarabakki 3, 109 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Meirapróf CPathCreated with Sketch.Meirapróf CEPathCreated with Sketch.Meirapróf DPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar