
Brúnás Innréttingar - Egilsstöðum
Brúnás–innréttingar eru íslensk hönnun og framleiddar á trésmíðaverkstæði fyrirtækisins á Egilsstöðum. Í sömu byggingu er einnig aðalskrifstofa fyrirtækisins og sýningarsalur þar sem viðskiptavinum býðst fagleg þjónusta og ráðgjöf við val á innréttingum.

Smíðavinna á verkstæði á Egilsstöðum
Húsasmið, húsgagnasmið eða einstakling vanan vinnu á trésmíðaverkstæði vantar á verkstæði fyrirtækisins á Egilsstöðum, sem fyrst. Viðkomandi mun vinna við spónlögn, innihurðasmíði og ýmsa sérsmíði auk þess að sinna öðrum tilfallandi verkefnum á verkstæði.
Verkefni sem henta jafn konum sem körlum.
Helstu verkefni og ábyrgð
Spónlögn, innihurðasmíði og ýmis sérsmíðið auk tilfallandi verkefna á trésmíðaverkstæði.
Menntunar- og hæfniskröfur
Próf í trésmíði eða húsgagnasmíði er æskilegt en ekki nauðsynlegt.
Starfið getur hentað bæði laghentum körlum sem konum.
Auglýsing birt4. febrúar 2025
Umsóknarfrestur24. febrúar 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Miðás 9, 700 Egilsstaðir
Starfstegund
Hæfni
HandlagniSmíðar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Mælingar-og uppsetningar á gluggatjöldum
Sólargluggatjöld ehf.

Verkstjóri með menntun í húsasmíði óskast
RENY ehf.

Smiðir / Carpenters
Atlas Verktakar ehf

Húsasmiðir óskast
RENY ehf.

Við leitum að öflugum liðsmanni í raflínuteymið okkar!
Landsnet hf.

Uppsetning á gleri
Íspan Glerborg ehf.

Óskum eftir starfsfólki í járnsmiðju í Borgarnesi
Límtré Vírnet ehf

Húsasmiðir stuttur vinnutími betri laun.
Þúsund Fjalir ehf

Óska eftir Smið í fullt starf.
Verk sem tala ehf.

Húsasmiðir óskast á Reykjanesinu
Perago Bygg ehf.

Viðhald og umsjón fasteigna / Property maintance
Alva Capital ehf

Umsjón fasteigna og útisvæða
Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni