Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Skemmtilegt starf stuðningsfulltrúa í 105 Reykjavík

Sambýlið Stigahlíð 71 óskar eftir að ráða hressan, hraustan, ábyrgðarfullan og vinnuglaðan stuðningsfulltrúa í 78% starf frá og með 25. ágúst. Um er að ræða sólahringsþjónustu þar sem unnið er á fjölbreyttum vöktum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn þjónusta og aðstoð við heimilisstörf eins og þrif og matseld.
  • Veita íbúum félagslegan stuðning innan heimilis sem utan.
  • Hvetja og styðja íbúa til sjálfhjálpar og félagslegrar virkni.
  • Stuðningur við allar athafnir daglegs lífs.
  • Sinna umönnun og vera vakandi yfir andlegri og líkamlegri líðan íbúa og aðstoða þá varðandi heilsufarslega þætti eftir þörfum hverju sinni.
  • Önnur þau störf sem geta fallið innan starfslýsingar.
Menntunar- og hæfniskröfur
Auglýsing birt9. ágúst 2025
Umsóknarfrestur23. ágúst 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Borgartún 12-14, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar