
Vegagerðin
Vegagerðin þróar og annast samgöngukerfi, á sjó og landi, á sem hagkvæmastan hátt með þarfir samfélagsins, öryggi vegfarenda og umhverfissjónarmið að leiðarljósi.
Um 350 starfsmenn Vegagerðarinnar starfa á 18 starfsstöðvum víðsvegar um landið.

Sérfræðingur í veghönnun
Laust er til umsóknar starf sérfræðings í veghönnun á hönnunardeild Vegagerðarinnar. Starfsstöð getur verið í Garðabæ eða á Akureyri. Vegagerðin gegnir lykilhlutverki í þróun, skipulagi, hönnun, framkvæmd og rekstri samgöngumannvirkja um land allt.
Framundan eru fjölbreytt og spennandi verkefni víðs vegar um landið, þar sem tækifæri gefast til að hafa áhrif á uppbyggingu samgöngukerfisins. Leitað er að einstaklingi með þekkingu og reynslu á sviði veghönnunar, farsæla reynslu af verkefnastjórn og áhuga á að þróa samgöngukerfi til framtíðar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Verkefnis- og hönnunarstjórn
- Veghönnun
- Umsjón með kaupum á ráðgjöf
- Samstarf þvert á önnur svið, deildir og svæði Vegagerðarinnar
- Gerð leiðbeininga um hönnun og undirbúning
Menntunar- og hæfniskröfur
- Verk- eða tæknifræðingur eða önnur menntun sem nýtist í starfi.
- Reynsla af hönnun vega æskileg
- Reynsla af verkefnastjórn æskileg
- Mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum
- Hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í teymisvinnu
- Hæfni til að fylgja málum eftir og til að finna bestu lausnir hverju sinni
- Skipulagshæfni, frumkvæði og faglegur metnaður
- Góð íslensku- og enskukunnátta í rituðu og töluðu máli, kunnátta í norðurlandamáli kostur
Auglýsing birt27. janúar 2026
Umsóknarfrestur10. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Miðhúsavegur 1, 600 Akureyri
Suðurhraun 3, 210 Garðabær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Verkefnastjóri í stafrænni þróun
KPMG á Íslandi

Forritari á sviði stafrænnar þróunar
Tryggingastofnun

Sérfræðingur í þróun mannvirkjaskrár
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)

Sérfræðingur í orkuteymi Lotu
Lota

Sérfræðingur í samningastjórnun (e. Contract Manager)
Nýr Landspítali ohf.

Sumarstörf 2026 – Háskólanemar
Lota

Sumarstörf hjá Advania
Advania

Verkefnastjóri umhverfismála
Landsvirkjun

Innkaupasérfræðingur - Fjármálasvið
Hafnarfjarðarbær

Fjölbreytt sumarstörf hjá Veitum
Veitur

Sumarstarf hjá Carbfix
Carbfix

Sérfræðingur í markaðs- og vaxtaáhættu
Seðlabanki Íslands