
Arion banki
Starfsfólk Arion banka er kjarninn í starfsemi bankans og kappkostar bankinn að búa vel að starfsfólki sínu.
Arion banki er lifandi vinnustaður þar sem starfsumhverfið einkennist af fagmennsku, framsækni, umhyggju og tryggð
Hjá Arion banka starfa um 900 manns, þar af eru 65% konur og 35% karlar. Kynjaskipting á meðal stjórnenda bankans er fremur jöfn og sama gildir um aldursdreifingu innan bankans en meðalaldur starfsfólks Arion banka er 42 ár.
Fjölmargt starfsfólk hefur sýnt bankanum og forverum hans mikla tryggð og eru dæmi um að starfsfólk sé með meira en 40 ára starfsaldur. Meðal starfsaldur hjá Arion banka er tíu ár.

Sérfræðingur í markaðsdeild
Við í markaðsdeild Arion leitum að leikglöðum og metnaðarfullum liðsfélaga í tímabundna afleysingu til 12 mánaða. Starfið felur í sér umsjón markaðs- og kynningarmála fyrir Vörð tryggingar, dótturfélag Arion.
Við leitum að einstakling með reynslu af markaðsmálum sem sýnir frumkvæði, býr yfir sköpunargleði og hefur góða hæfni til að halda mörgum boltum á lofti í einu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þátttaka í innri og ytri markaðsaðgerðum
- Hugmyndavinna, textavinna og efnisgerð fyrir heimasíðu og samfélagsmiðla
- Umsjón og verkefnastýring með herferðum og viðburðum
- Samskipti við auglýsingastofu, birtingahús og aðra utanaðkomandi aðila.
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af markaðsstarfi
- Reynsla af efnissköpun og umsjón samfélagsmiðla
- Góð íslensku- og enskukunnátta í töluðu og rituðu máli
- Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
- Mjög góð skipulagshæfni og vönduð vinnubrögð
- Sköpunargleði, metnaður og frumkvæði
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi
Auglýsing birt28. janúar 2026
Umsóknarfrestur8. febrúar 2026
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Borgartún 19, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (5)
Sambærileg störf (8)

Markaðs- og kynningarfulltrúi KKÍ
Körfuknattleikssamband Íslands

Markaðsfulltrúi
Pósturinn

Markaðssérfræðingur með áherslu á efnissköpun & umsjón samfélagsmiðla
Laugarás Lagoon

Birtingastjóri/-stýra
EssenceMediacom Íslandi

Social Media Manager / Samfélagsmiðlastjóri
Smitten

Söluráðgjafi í Nýja bíla
Toyota

Vilt þú sjá um samfélagsmiðla KEF?
Isavia / Keflavíkurflugvöllur

Markaðssérfræðingur/ Marketing Specialist
Hefring Marine