Arion banki
Arion banki
Arion banki

Sérfræðingur í markaðsdeild

Við í markaðsdeild Arion leitum að leikglöðum og metnaðarfullum liðsfélaga í tímabundna afleysingu til 12 mánaða. Starfið felur í sér umsjón markaðs- og kynningarmála fyrir Vörð tryggingar, dótturfélag Arion.

Við leitum að einstakling með reynslu af markaðsmálum sem sýnir frumkvæði, býr yfir sköpunargleði og hefur góða hæfni til að halda mörgum boltum á lofti í einu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þátttaka í innri og ytri markaðsaðgerðum
  • Hugmyndavinna, textavinna og efnisgerð fyrir heimasíðu og samfélagsmiðla
  • Umsjón og verkefnastýring með herferðum og viðburðum
  • Samskipti við auglýsingastofu, birtingahús og aðra utanaðkomandi aðila.
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af markaðsstarfi
  • Reynsla af efnissköpun og umsjón samfélagsmiðla
  • Góð íslensku- og enskukunnátta í töluðu og rituðu máli
  • Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Mjög góð skipulagshæfni og vönduð vinnubrögð
  • Sköpunargleði, metnaður og frumkvæði
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi
Auglýsing birt28. janúar 2026
Umsóknarfrestur8. febrúar 2026
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Borgartún 19, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar