
Arion banki
Starfsfólk Arion banka er kjarninn í starfsemi bankans og kappkostar bankinn að búa vel að starfsfólki sínu.
Arion banki er lifandi vinnustaður þar sem starfsumhverfið einkennist af fagmennsku, framsækni, umhyggju og tryggð
Hjá Arion banka starfa um 900 manns, þar af eru 65% konur og 35% karlar. Kynjaskipting á meðal stjórnenda bankans er fremur jöfn og sama gildir um aldursdreifingu innan bankans en meðalaldur starfsfólks Arion banka er 42 ár.
Fjölmargt starfsfólk hefur sýnt bankanum og forverum hans mikla tryggð og eru dæmi um að starfsfólk sé með meira en 40 ára starfsaldur. Meðal starfsaldur hjá Arion banka er tíu ár.

Sumarstörf á landsbyggðinni
Við leitum að metnaðarfullu og jákvæðu fólki til að starfa með okkur í útibúum okkar á landsbyggðinni í sumar. Við viljum fá til liðs við okkur öfluga einstaklinga sem hafa áhuga á að starfa í krefjandi og skemmtilegu umhverfi.
Æskilegt er að sumarstarfsfólk geti unnið frá maí/júní og út ágúst. Óskað er eftir að ferilskrá og einkunnir fylgi umsókn. Öllum umsóknum skal skilað í gegnum vefsíðuna okkar.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Framúrskarandi þjónustulund og góðir samskiptahæfileikar
- Reynsla af þjónustustörfum er æskileg
- Góð tölvukunnátta
- Sjálfstæð vinnubrögð
- Stúdentspróf
Auglýsing birt21. janúar 2026
Umsóknarfrestur28. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Þrúðvangur 5, 850 Hella
Digranesgata 2, 310 Borgarnes
Austurvegur 10, 800 Selfoss
Ránarbraut 1, 870 Vík
Túngata 3, 580 Siglufjörður
Miðvangur 6, 700 Egilsstaðir
Faxatorg 143322, 550 Sauðárkrókur
Aðalgata 24, 340 Stykkishólmur
Gleráreyrar 1, 600 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðÞjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (5)
Sambærileg störf (12)

Viltu gera gagn? Gagnasöfnun og skráning í landupplýsingakerfi
Rarik ohf.

Fjölbreytt sumarstörf hjá Orku náttúrunnar
Orka náttúrunnar

Hlutastarf á Pylsubarnum
Pylsubarinn

Nettó Borgarnesi - Sumarstörf
Nettó

Sumarstarf - Helgarvinna í Kópavogslaug
Sumarstörf - Kópavogsbær

Landamæraverðir
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu

Hópstjóri þjónustuvers
Auðkenni ehf.

Sumarstörf á höfuðborgarsvæðinu
Arion banki

Laugarvörður - Kópavogslaug - Hlutastarf
Kópavogsbær

Sumarstarf - Fullt starf í Kópavogslaug
Sumarstörf - Kópavogsbær

Tiltekt fyrir dreifingu á vörum
Álfasaga ehf

Sumarstörf hjá Sjóvá
Sjóvá