Laugarás Lagoon
Laugarás Lagoon
Laugarás Lagoon

Markaðssérfræðingur með áherslu á efnissköpun & umsjón samfélagsmiðla

Laugarás Lagoon leitar að skapandi og metnaðarfullum markaðssérfræðingi sem hefur brennandi áhuga á efnissköpun og samfélagsmiðlum. Viðkomandi mun gegna lykilhlutverki í að móta og miðla upplifun Laugarás Lagoon til gesta okkar, bæði innlendra og erlendra og hjálpa til með að skapa nýjan áfangastað í hjarta Suðurlands.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Hugmyndavinna, efnissköpun og birtingar fyrir alla stafræna miðla
  • Umsjón og daglegt utanumhald samfélagsmiðla
  • Skipulagning og framkvæmd birtingaráætlunar fyrir samfélagsmiðla í samræmi við markaðs- og vörumerkjastefnu
  • Greining á árangri markaðsherferða á samfélagsmiðlum
  • Umsjón með vefsíðu
  • Samskipti við samstarfsaðila
  • Að fylgjast með nýjum straumum í efnissköpun og á stafrænum miðlum
  • Önnur tilfallandi verkefni í markaðsdeild
  • Spennandi starf sem hentar vel einstaklingum sem þrífast í síbreytilegu og lifandi umhverfi.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun og/eða reynsla sem nýtist í starfi
  • Reynsla og þekking á stafrænni markaðssetningu og helstu greiningartólum
  • Reynsla af vefumsjón kostur.
  • Mjög góð færni í íslensku og ensku, bæði í rituðu og töluðu máli
  • Skapandi hugsun og gott auga fyrir framsetningu og frásögn
  • Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð
  • Góð samskiptahæfni og teymisvinna
  • Kostur ef viðkomandi hefur reynslu af ljósmyndun, myndbandsvinnslu og/eða grafískri hönnun
  • Reynsla af ferðaþjónustu kostur
Fríðindi í starfi
  • Tækifæri til að taka þátt í að skapa glænýjan vinnustað í einstöku umhverfi á Suðurlandi
  • Tækifæri til að hafa raunveruleg áhrif á uppbyggingu og ímynd vörumerkisins
  • Líflegt starfsumhverfi innan ferðaþjónustunnar
  • Tækifæri til starfþróunar
  • Sveigjanleiki í starfi og vinnutíma
  • Aðgangur að upplifun fyrirtækisins utan vinnutíma
  • Önnur tilfallandi fríðindi
Auglýsing birt27. janúar 2026
Umsóknarfrestur10. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Skálholtsvegur 1, 806 Laugarási
Dugguvogur 42
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AuglýsingagerðPathCreated with Sketch.Email markaðssetningPathCreated with Sketch.FacebookPathCreated with Sketch.Facebook Business ManagerPathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.GooglePathCreated with Sketch.Google AdsPathCreated with Sketch.Google AnalyticsPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.HugmyndaauðgiPathCreated with Sketch.ÍmyndarsköpunPathCreated with Sketch.InstagramPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Leitarvélabestun (SEO)PathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Markaðssetning á netinuPathCreated with Sketch.NákvæmniPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.ReyklausPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Skilgreining markhópaPathCreated with Sketch.SnapchatPathCreated with Sketch.TextagerðPathCreated with Sketch.TikTokPathCreated with Sketch.Vefumsjón
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar