Pósturinn
Pósturinn
Pósturinn

Markaðsfulltrúi

Ert þú skapandi og drífandi? Langar þig að starfa í líflegu umhverfi?
Pósturinn leitar að drífandi markaðsfulltrúa til að styrkja markaðsteymi Póstsins. Markaðsfulltrúi hefur yfirumsjón með stafrænni markaðssetningu og efnismarkaðssetningu og ber ábyrgð á framleiðslu og efnissköpun á stafrænum miðlum. Um er að ræða starf þar sem sköpun og hugmyndaauðgi fær að njóta sín í spennandi umhverfi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón og framkvæmd með markaðsherferðum 

  • Ábyrgð og umsjón með samfélagsmiðlum og vefefni 

  • Greining á árangri herferða og tillögur að úrbótum 

  • Samskipti við auglýsingastofur og aðra samstarfsaðila 

  • Þátttaka í innri markaðsmálum og skipulagningu viðburða 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun og reynsla á sviði markaðsfræða 

  • Þekking á stafrænum markaðstólum (t.d. samfélagsmiðlar, Google, Meta, o.fl.) 

  • Skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum 

  • Mjög góð færni í ritun og framsetningu bæði á íslensku og ensku  

  • Frumkvæði og jákvætt viðmót 

Auglýsing birt28. janúar 2026
Umsóknarfrestur9. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Höfðabakki 9, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.MarkaðsmálPathCreated with Sketch.Markaðssetning á netinu
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar