
Arion banki
Starfsfólk Arion banka er kjarninn í starfsemi bankans og kappkostar bankinn að búa vel að starfsfólki sínu.
Arion banki er lifandi vinnustaður þar sem starfsumhverfið einkennist af fagmennsku, framsækni, umhyggju og tryggð
Hjá Arion banka starfa um 900 manns, þar af eru 65% konur og 35% karlar. Kynjaskipting á meðal stjórnenda bankans er fremur jöfn og sama gildir um aldursdreifingu innan bankans en meðalaldur starfsfólks Arion banka er 42 ár.
Fjölmargt starfsfólk hefur sýnt bankanum og forverum hans mikla tryggð og eru dæmi um að starfsfólk sé með meira en 40 ára starfsaldur. Meðal starfsaldur hjá Arion banka er tíu ár.

QA Specialist
Við leitum að öflugum aðila í starf QA Specialist á Upplýsingatæknisvið Arion banka. QA Specialist tekur þátt í vöruþróun með hefðbundnum virkniprófunum ásamt því að skrifa og viðhalda sjálfvirkum kerfisprófunum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ábyrgð á umfangi og framkvæmd virkni- og sjálfvirkra prófa
- Aðkoma að greiningar- og hönnunarvinnu
- Greining á villum og eftirfylgni á úrlausnum þeirra
- Greining og betrumbætur á testumhverfi
- Samstarf við aðra hugbúnaðarsérfræðinga, verkefnastjóra og notendur kerfa
- Ábyrgð á framkvæmd og skipulagningu notendaprófana
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun á sviði tölvunarfræði, kerfisfræði, verkfræði eða önnur sambærileg menntun
- Reynsla af þróun og/eða prófun hugbúnaðar
- Reynsla í sjálfvirkum prófunum er æskileg
- Þekking á Agile og Scrum aðferðafræðinni er kostur
- Þekking á MS SQL og Jira og Azure DevOps æskileg
- Þekking á Microsoft C# er kostur
- Sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð
- Góðir samskiptahæfileikar og áhugi á teymisvinnu
Auglýsing birt15. janúar 2026
Umsóknarfrestur28. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Borgartún 19, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AgileAzureHugbúnaðarprófanirJiraSCRUMSjálfvirkar prófanirSQL
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Kerfisstjóri/geimfari með öryggi á heilanum
Atmos Cloud

Kerfisfræðingur/sérfræðingur á Tækjabúnaðardeild
Vegagerðin

Gagna- og gervigreind Deloitte (AI & Data)
Deloitte

Senior Data Engineer
CCP Games

Senior AI Engineer
CCP Games

Senior Audio AI Scientist
Treble Technologies

Software Developer - Bionics | Össur
Embla Medical | Össur

Sérfræðingur í hugbúnaðarþróun hjá 66°Norður
66°North

Sumarstörf 2026
Íslandsbanki

Forritari hjá Fons Juris - þróaðu Lögmennið!
Fons Juris ehf.

Sérfræðingur í upplýsingaöryggisdeild
Íslensk erfðagreining

Sérfræðingur í net- og upplýsingaöryggi
Reiknistofa bankanna