
Íslandsbanki
Íslandsbanki er alhliða banki sem leggur áherslu á að koma til móts við þarfir viðskiptavina sinna og á sér langa sögu sem nær aftur til ársins 1875. Bankinn leggur áherslu á traustan rekstur og að hafa jákvæð áhrif í samfélaginu en hlutverk bankans er að vera hreyfiafl til góðra verka svo viðskiptavinir okkar nái árangri. Með framtíðarsýnina að vera #1 í þjónustu að leiðarljósi vinna þrjár viðskiptaeiningar þétt saman til þess að viðhalda góðum viðskiptasamböndum.
Hjá Íslandsbanka starfa um 750 manns sem hafa ástríðu fyrir árangri og vinna að lausnum fyrir viðskiptavini með fagmennsku að leiðarljósi. Við leggjum áherslu á að skapa virði til framtíðar með traustum rekstri og framúrskarandi þjónustu.

Sérfræðingur í Daglegum bankaviðskiptum
Sérfræðingur í Daglegum bankaviðskiptum – tímabundin ráðning í eitt ár.
Við leitum að jákvæðum, metnaðarfullum og nákvæmum liðsfélaga til þess að slást í öflugan hóp Daglegra bankaviðskipta sem er hluti af Viðskiptaumsjón á Fjármálasviði bankans.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka og frágangur skjala
- Skönnun
- Áritun skuldaskjala
- Aflýsingar lána og trygginga
- Birgðatalningar
- Greiðsluþjónusta
- Þjónusta og stuðningur við aðrar deildir bankans
- Gæða- og umbótaverkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun kostur en ekki skilyrði
- Frumkvæði, drifkraftur og sjálfstæð vinnubrögð
- Lausnamiðuð hugsun
- Þjónustulipurð og þægilegt viðmót
- Góð tölvukunnátta og skipulagshæfni
- Hæfni til að takast á við fjölbreytt og krefjandi verkefni
- Færni við að leysa verkefni og sjá leiðir til einföldunar og skilvirkni
Auglýsing birt17. október 2025
Umsóknarfrestur24. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hagasmári 3, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
ÁreiðanleikiFagmennskaFrumkvæðiMannleg samskiptiSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagStundvísiVandvirkniVinna undir álagiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Framsækinn sérfræðingur í viðskiptum og þjónustu
Eik fasteignafélag hf.

Þjónustufulltrúi
Bayern líf

Fjármálastjóri
Bílaleigan Go / Go Leiga

Fjármálastjóri (CFO)
Abler

Forstöðumaður reikningshalds
Olís

Sérfræðingur á fjármálasviði
GOOD GOOD

Solutions Consultant with Icelandic and English - Relocation Assistance
TELUS Digital Bulgaria

Kerfissérfræðingur / System Data Specialist
Travel Connect

Starfsmaður á bókhaldssvið Akureyri
Enor ehf

Business Controller
Icelandair

Rýnir í pökkunardeild Coripharma
Coripharma ehf.

Sérfræðingur á fjármálasviði
Eignaumsjón hf