
Bílaleigan Go / Go Leiga
Bílaleigan Go er ört vaxandi fyrirtæki með starfsemi í Reykjanesbæ og Reykjavík. Félagið rekur yfir 1300 ökutæki og starfar undir vörumerkjunum:
Go Car Rental – skammtímaleiga fyrir ferðamenn
Go Campers – leiga á gistibílum
Go Leiga – langtíma- og vetrarleiga fyrir innlendan markað
Fjármálastjóri
Bílaleigan Go leitar að öflugum og metnaðarfullum fjármálastjóra til að halda utan um fjármál í ört vaxandi fyrirtæki. Við leitum að einstaklingi sem hefur yfirgripsmikla þekkingu á bókhaldi og rekstri, og hefur áhuga á að nýta tækni til að bæta skilvirkni.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Yfirumsjón með fjárhag félagsins og miðlun fjárhagsupplýsinga til eigenda
- Yfirumsjón með reikningshaldi og launavinnslu félagsins
- Kostnaðarstýring og fjarhagsgreining
- Sjóðstreymisgreining
- Samskipti við endurskoðendur
- Ferlagreining og umbætur á innri ferlum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d. í fjármálum eða reikningshaldi
- Víðtæk reynsla af bókhaldi, uppgjörum og rekstri fyrirtækja
- Góð tækniþekking og áhugi á stafrænum lausnum
- Skipulögð, nákvæm og vönduð vinnubrögð
- Frábær samskiptafærni og þjónustulund
Auglýsing birt18. október 2025
Umsóknarfrestur29. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Fuglavík 43, 230 Reykjanesbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Framsækinn sérfræðingur í viðskiptum og þjónustu
Eik fasteignafélag hf.

Fjármálastjóri (CFO)
Abler

Forstöðumaður reikningshalds
Olís

Sérfræðingur í Daglegum bankaviðskiptum
Íslandsbanki

Starfsmaður á bókhaldssvið Akureyri
Enor ehf

Business Controller
Icelandair

Sérfræðingur á fjármálasviði
Eignaumsjón hf

💡 Sérfræðingur í stafrænum lausnum
Veitur

Deildarstjóri innkaupastýringar
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins

Sérfræðingur á endurskoðunarsvið Enor ehf. í Reykjavík
Enor ehf

Sérfræðingur umbóta, gæða og reksturs
Isavia / Keflavíkurflugvöllur

Bókhaldsfulltrúi Fagkaupa
Fagkaup ehf