

Kerfissérfræðingur / System Data Specialist
Travel Connect óskar eftir nákvæmum og lausnamiðuðum kerfissérfræðingi til að sinna krefjandi verkefnum á rekstarsviði. Starfið felst aðallega í uppsetningu og viðhaldi verðupplýsinga og annarra gagna frá birgjum í sérhæfðu bókunarkerfi.
Þetta er spennandi tækifæri fyrir metnaðarfullan einstakling sem hefur áhuga á að þróa verkferla, auka skilvirkni og móta framtíð starfsins í framsæknu fyrirtæki í ferðaþjónustu!
-
Uppsetning og viðhald verðupplýsinga og annarra upplýsinga frá birgjum í bókunarkerfi
-
Greiningar á frávikum í verðgögnum
-
Greining á tækifærum til sjálfvirkni og aukinnar skilvirkni
-
Virk þátttaka í umbótum ferla innan rekstrarsviðs
-
Þátttaka í öðrum verkefnum á rekstrarsviði
-
Háskólamenntun sem nýtist í starfi
-
Framúrskarandi Excel-kunnátta (skilyrði)
-
Nákvæmni og gott auga fyrir smáatriðum
-
Sterk rökhugsun og greiningarfærni
-
Áhugi á aukinni sjálfvirkni og verkferlabótum
-
Jákvætt viðhorf, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
-
Góð færni til tjáningar í ræðu og riti á íslensku og ensku
- Samskiptahæfni
-
Fjölskylduvænn vinnustaður með frábæru vinnuumhverfi
-
Lifandi starfsandi
-
Góður hádegismatur
-
Styttri vinnuvika
-
Skemmtilegt félagslíf













