
Bayern líf
Bayern líf býður upp á lífeyrissparnað í gegnum þýska tryggingafélagið Versicherungskammer sem tilheyrir S-Finanzgruppe sem er ein stærsta fjármálasamsteypa í heimi.

Þjónustufulltrúi
Bayern líf leitar að metnaðarfullum einstaklingi með ríka þjónustulund. Um er að ræða fullt starf sem fellst í því að veita viðskiptavinum Bayern líf framúrskarandi þjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
Samskipti við viðskiptavini í síma og tölvupósti
Ráðgjöf til viðskiptavina
Ýmis önnur verkefni í samráði við yfirmenn
Menntunar- og hæfniskröfur
Samskiptafærni og rík þjónustulund
Frumkvæði og samviskusemi
Almenn tölvukunnátta
Framúrskarandi íslensku og enskukunnátta
Auglýsing birt18. október 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Garðatorg 7, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
Samskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSjálfstæð vinnubrögðÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Umsjónarmaður Glerártorgs og fasteigna félagsins
Eik fasteignafélag hf.

Framsækinn sérfræðingur í viðskiptum og þjónustu
Eik fasteignafélag hf.

Þjónustufulltrúi / Service Agent
Campeasy

Customer Service Manager / Þjónustustjóri
Alvotech hf

POS Terminal Representative
Rapyd Europe hf.

Tímavinnustarfsmaður á Bókasafni Kópavogs
MEKÓ

Sérfræðingur á fjármálasviði
GOOD GOOD

Einstaklingsráðgjafi
TM

Þjónustufulltrúi
Héðinn

Solutions Consultant with Icelandic and English - Relocation Assistance
TELUS Digital Bulgaria

Sérfræðingur í Daglegum bankaviðskiptum
Íslandsbanki

Licensing Specialist
Wisefish ehf.