MEKÓ
MEKÓ
MEKÓ

Tímavinnustarfsmaður á Bókasafni Kópavogs

Bókasafn Kópavogs óskar eftir bókaverði í tímavinnu á aðalsafn. Starfið felst í afgreiðslu og þjónustu við lánþega safnsins.

Unnið er fast alla föstudaga kl. 13:45-18:15 og annan hvern laugardag, auk tilfallandi vakta í forföllum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þjónusta við lánþega safnsins og upplýsingagjöf ásamt almenntum afgreiðslustörfum.
  • Frágangur safnefnis til útláns og uppröðun safnefnis í hillu.
  • Aðstoð á viðburðum.
  • Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Stúdentspróf.
  • Mikil þjónustulund, góð framkoma og lipurð í mannlegum samskiptum.
  • Sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði í starfi, öguð og vönduð vinnubrögð og ábyrgðarkennd.
  • Almenn grunnþekking á bókmenntum og gott vald á íslensku og ensku.
Auglýsing birt17. október 2025
Umsóknarfrestur28. október 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hamraborg 6A, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar