Datera ehf.
Datera ehf.
Datera ehf.

Sérfræðingur í auglýsingabirtingum

Datera óskar eftir metnaðarfullum einstaklingi til að bætast í öflugan hóp sérfræðinga í auglýsingabirtingum. Viðkomandi mun fá tækifæri til að vinna með fjölbreyttum og áhugaverðum viðskiptavinum og sinna krefjandi verkefnum í skapandi og lifandi umhverfi.

Við leitum að einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á auglýsinga- og markaðsmálum, á auðvelt með að vinna með og túlka niðurstöður fjölmiðla- og markaðsrannsókna, og er tilbúinn að tileinka sér þekkingu á árangursríkum auglýsingaherferðum. Reynsla úr samskonar starfi er mikill kostur.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Gerð birtingaáætlana

  • Markviss samskipti, endurgjöf og ráðgjöf við viðskiptavini

  • Samskipti við miðla

  • Markaðs- og miðlagreiningar

  • Greining gagna og skýrslugerð til að meta árangur herferða

  • Áætlanagerð og þátttaka í stefnumótun

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af markaðs- og/eða birtingamálum er mikill kostur

  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi

  • Þekking á helstu markaðs- og greiningartólum er mikill kostur

  • Góð samskiptahæfni og rík þjónustulund

  • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð

  • Frumkvæði, skipulagshæfni og vilji til að þróast í starfi

  • Gott vald á íslensku og góð máltilfinning

Auglýsing birt5. ágúst 2025
Umsóknarfrestur17. ágúst 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Laugavegur 7, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.SkýrslurPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar