Arctic Adventures
Arctic Adventures
Arctic Adventures

Sérfræðingur á fjármálasviði

Straumhvarf ehf. (Arctic Adventures) leitar að öflugum liðsauka til að sinna fjölbreyttum og skemmtilegum verkefnum á fjármálasviði félagsins.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn bókhaldsstörf
  • Færsla fjárhagsbókhalds í rafrænum lausnum
  • Afstemmingar og frávikagreining
  • Mánaðarleg uppgjör
  • Samskipti við aðrar deildir og birgja
  • Þátttaka í sjálvirknivæðingu á fjármálasviði
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af bókhaldsstörfum nauðsynleg
  • Góð þekking og reynsla á NAV viðskiptahugbúnað
  • Góð þekking og reynsla á DK viðskiptahugbúnaði
  • Góð Excel kunnátta
  • Sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð
  • Sveigjanleiki og færni til að vinna undir álagi
  • Frumkvæði, fagmennska og metnaður í starfi
  • Jákvætt viðhorf og góðir samskiptahæfileikar
Auglýsing birt18. október 2024
Umsóknarfrestur25. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Köllunarklettsvegur 2, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfstemmingPathCreated with Sketch.DKPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Microsoft Dynamics 365 Business CentralPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.NavisionPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.UppgjörPathCreated with Sketch.Vinna undir álagi
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar