Ungmennafélagið Fjölnir
Ungmennafélagið Fjölnir
Ungmennafélagið Fjölnir

Bókari hjá Fjölni

Ungmennafélagið Fjölnir leitar að metnaðarfullum og talnaglöggum einstakling í starf bókara hjá félaginu.

Starfsstöð er á skrifstofu félagsins í Egilshöll. Í boði er spennandi tækifæri fyrir einstakling sem vill starfa í lifandi starfsumhverfi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Færsla bókhalds, uppgjör og afstemmingar
  • Reikningagerð og innheimta
  • Vinna með XPS samskipta- og iðkendakerfi
  • Launavinnsla
  • Skýrslugerð og greiningarvinna
  • Samskipti og fundir með deildum og viðskiptavinum félagsins
  • Önnur tilfallandi skrifstofustörf
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góð reynsla af bókhalds- og uppgjörsvinnu
  • Þekking og reynsla af vinnu með DK
  • Góð almenn tölvukunnátta, sérstaklega Excel
  • Nákvæmi í vinnubrögðum og skipulagshæfni
  • Hæfni í mannlegum samskiptum og geta til að vinna undir álagi
  • Jákvætt og lausnamiðað viðhorf
  • Góð íslensku og enskukunnátta, bæði í töluðu og rituðu máli
Auglýsing birt21. október 2024
Umsóknarfrestur3. nóvember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Fossaleynir 1, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfstemmingPathCreated with Sketch.ÁrsreikningarPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.LaunavinnslaPathCreated with Sketch.ReikningagerðPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.UppgjörPathCreated with Sketch.Vinna undir álagi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar