Íslandsstofa
Íslandsstofa
Íslandsstofa

Sérfræðingur á fjármálasviði

Íslandsstofa auglýsir eftir töluglöggum sérfræðingi til að sinna verkefnum á fjármálasviði. Starfið er fjölbreytt og snúa verkefnin meðal annars móttöku, yfirferð og samþykktarferli reikninga, samskiptum og upplýsingagjöf til ytri þjónustuaðila í bókhaldi, utanumhaldi og samskiptum við starfsfólk varðandi dagpeningabeiðnir, orlofs- og veikindaga ofl.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Utanumhald og yfirferð reikninga
  • Umsjón með samþykktarkerfi reikninga
  • Utanumhald um dagpeningabeiðnir, orlofsdaga ofl.
  • Upplýsingagjöf til viðskiptavina, starfsfólks og annarra hagaðila
  • Tryggingar Íslandsstofu
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af bókhalds störfum er nauðsynleg
  • Reynsla af vinnu í dk/kerfum er kostur
  • Frumkvæði í starfi og umbótahugsun
  • Skipulögð, sjálfstæð og öguð vinnubrögð
  • Jákvæðni og rík þjónustulund
  • Gott vald á íslensku og ensku
Auglýsing birt17. október 2024
Umsóknarfrestur25. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Bjargargata 1, 102 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar