Spektra
Spektra
Spektra

Skrifstofustarf

Við leitum að öflugum aðila með reynslu til að sinna sérhæfðum skrifstofustörfum hjá Spektra ehf. Ef þú ert tölvufær og hefur gaman að síbreytilegu tækniumhverfi, ert lausnamiðaður og þjónustulipur einstaklingur sem nýtir tæknina til skipulagningar verkefna gætum við átt vel saman. Laust er til umsóknar 60% skrifstofustarf.

Spektra ehf. er ráðgjafafyrirtæki sem sérhæfir sig Microsoft 365 lausnum í SharePoint og Office 365 og hefur boðið upp á tilbúnar lausnir, sérlausnir, ráðgjöf og kennslu í 11 ár. Við samanstöndum af reynslumiklum og hressum ráðgjöfum og hugbúnaðarsérfræðingum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Reikningagerð og innheimta
  • Skjalavarsla og umsjón með samningum
  • Ýmiskonar birgðakaup fyrir skrifstofu og starfsmenn
  • Samskipti við birgja og þjónustuaðila
  • Umbætur á verklagi og utanumhaldi viðskiptavina
  • Ýmis verkefni í samráði við yfirmann og starfsmannafélag
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Haldbær reynsla af skrifstofustörfum
  • Geta til að tileinka sér ný kerfi og hugbúnað
  • Mjög góð tölvukunnátta, þekking á Microsoft 365 mikilvæg
  • Góð skipulagsfærni og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Þekking á bókhaldsforritum
  • Frumkvæði í starfi og stöðugum umbótum
  • Góð færni í mannlegum samskiptum, sveigjanleiki og rík þjónustulund
  • Góð íslensku-, og enskukunnátta í ræðu og riti
Auglýsing birt10. október 2024
Umsóknarfrestur19. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Laugavegur 178, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Reikningagerð
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar