Terra hf.
Terra hf.
Terra hf.

Þjónustufulltrúi - Akureyri

Við leitum eftir kraftmiklum þjónustufulltrúa í teymið okkar á skrifstofu Terra á Norðurlandi. Um nýtt og spennandi starf er að ræða en viðkomandi þarf að hafa brennandi áhuga á samskiptum við viðskiptavini, vera þjónustulipur og jákvæður liðsfélagi.
Helstu verkefni og ábyrgð
  • Móttaka og úrvinnsla erinda
  • Afstemmingar í aksturskerfi
  • Yfirferð gagna fyrir reikningagerð
  • Þjónusta og ráðgjöf um flokkun og losun farma til viðskiptavina
  • Önnur tilfallandi störf á skrifstofu
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun og/eða reynsla sem nýtist í starfi
  • Rík þjónustulund og jákvætt hugarfar
  • Góð færni í mannlegum samskiptum
  • Skipulagshæfileikar og sjálfstæði í starfi
  • Góð íslensku- og enskukunnátta
  • Góð almenn tölvukunnátta, þekking á BC er kostur
Auglýsing birt8. október 2024
Umsóknarfrestur20. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Terra Norðurland
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn tæknikunnáttaPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar