Ferðafélag Akureyrar
Ferðafélag Akureyrar
Ferðafélag Akureyrar

Starfsmaður á skrifstofu Ferðafélags Akureyrar

Ferðafélag Akureyrar óskar eftir að ráða starfsmann á skrifstofu sína.

Um er að ræða fjölbreytt starf sem er tilvalið fyrir fólk sem hefur áhuga á útivist og ferðalögum.

Um framtíðarstarf er að ræða

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn skrifstofustörf
  • Bókanir í skála og innheimta gistigjalda
  • Upplýsingagjöf um ferðir, skála félagsins, aðstæður á fjallvegum og fleira
  • Umsjón með ferðum þ.e. auglýsingu, skráningu og brottför
  • Vinna við heimasíðu félagsins
  • Samskipti við skálaverði og fararstjóra
  • Annað sem til fellur
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Þarf að geta unnið sjálfstætt og sýnt frumkvæði í starfi og vera lausnamiðaður
  • Menntun á sviði ferðaþjónustu eða reynsla af ferðaþjónustustörfum æskileg
  • Reynsla af skrifstofustörfum æskileg
  • Góð tölvukunnátta nauðsynleg
  • Bókhaldskunnátta æskileg (FFA notar DK bókhaldskerfi)
  • Góð samskiptahæfni mikilvæg
  • Góð íslensku- og enskukunnátta skilyrði, bæði skrifleg og töluð
Auglýsing birt10. október 2024
Umsóknarfrestur10. nóvember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Strandgata, 600 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.DKPathCreated with Sketch.GjaldkeriPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ReikningagerðPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.UppgjörPathCreated with Sketch.Vinna undir álagi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar