
Vinnumálastofnun
Hlutverk Vinnumálastofnunar
Vinnumálastofnun heyrir undir félagsmálráðuneytið og fer m.a. með yfirstjórn vinnumiðlunar í landinu og daglega afgreiðslu Atvinnuleysistryggingasjóðs, Fæðingarorlofssjóðs, Ábyrgðarsjóðs launa auk fjölmargra annara vinnumarkaðstengdra verkefna.
Ráðgjafi á Vesturlandi
Vinnumálastofnun óskar eftir að ráða ráðgjafa á þjónustuskrifstofu Vinnumálastofnunar á Vesturlandi.
Ráðgjafi þjónustar atvinnuleitendur og atvinnurekendur með það að markmiði að vinna gegn atvinnuleysi. Í starfi sínu þarf ráðgjafi að geta beitt fjölbreyttum aðferðum og myndað tengsl við ólíka aðila til að vinna að hagsmunum atvinnuleitenda og atvinnulífs.
Starfsstöð ráðgjafa er á Akranesi.
Leitað er eftir einstaklingi sem á auðvelt með að tileinka sér gildi Vinnumálastofnunnar: Fyrirmyndarþjónusta; Virðing; Áreiðanleiki.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn ráðgjöf og vinnumiðlun
- Ráðgjöf og vinnumiðlun við fólk með skerta starfsgetu
- Ráðgjöf við flóttamenn
- Skráningar, upplýsingamiðlun og samskipti við fræðsluaðila
- Kynningar, starfsleitarfundir og umsjón með námskeiðum
- Koma á og viðhalda tengslum við fyrirtæki og aðra hagsmunaaðila
- Afgreiðslu og símavaktir
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólapróf sem nýtist í starfi s.s. á sviði náms- og starfsráðgjafar, félagsráðgjafar, þroskaþjálfunar eða önnur menntun sem nýtist í starfi
- Reynsla af ráðgjöf og vinnumiðlun er æskileg
- Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og góðir skipulagshæfileikar
- Góð samskiptahæfni, þjónustulund og metnaður til að skila góðu starfi
- Góð íslensku og enskukunnátta
Auglýsing birt22. apríl 2025
Umsóknarfrestur5. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Smiðjuvöllum 28
Starfstegund
Hæfni
Mannleg samskiptiÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (11)

Verkefnisstjóri doktorsnáms
Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands

Fagaðilar í stoðþjónustu Brekkubæjarskóla
Brekkubæjarskóli

Leiðtogi málaflokks fatlaðs fólks
Stjórnsýsla Mosfellsbæjar

Þroskaþjálfi / atferlisráðgjafi - Való
Seltjarnarnesbær

Félagsráðgjafi í alþjóðamálum á Austurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Ráðgjafar VIRK í Reykjavík
VIRK Starfsendurhæfingarsjóður

Félagsráðgjafi á fjölskyldusvið
Fjarðabyggð

Yfirþroskaþjálfi / deildarstjóri á skammtímadvöl fyrir fatlað fólk - Hnotuberg
Hafnarfjarðarbær

Ráðgjafi í kjaradeild
Sameyki

Félagsráðgjafi í barnavernd/félagsþjónustu
Skóla- og velferðarþjónusta Árnesþings

Þroskaþjálfi / Leikskólasérkennari
Baugur