Securitas
Securitas
Securitas

Öryggisvörður í sumar

Við leitum að liðsauka í okkar frábæra gæsluteymi til að taka þátt í að viðhalda góðu viðbragði og framúrskarandi þjónustu til viðskiptavina okkar í sumar. Lögð er rík áhersla á jákvætt hugarfar, sjálfstæð vinnubrögð og góðan liðsanda.

Ef þú....

  • býrð yfir þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
  • sýnir frumkvæði í starfi og getu til að vinna sjálfstætt
  • býrð yfir metnaði til að takast á við krefjandi verkefni

... þá gætum við verið að leita að þér!

Sem öryggisvörður í staðbundinni gæslu sinnir þú fjölbreyttum verkefnum á borð við öryggisgæslu á föstum gæslustöðum, rýrnunareftirliti í verslunum og ýmsum sérverkefnum.

Í boði er sumarstarf þar sem almennt er unnið á vaktakerfinu 7-7 á ýmist dag- eða næturvöktum.

Starfið hentar öllum kynjum sem hafa náð 20 ára aldri með góða íslenskukunnáttu og hreint sakavottorð. Gilt ökuskírteni væri kostur en ekki skylda.

Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál og er öllum umsóknum svarað.

Umsóknarfrestur er til og með 28. febrúar nk. Nánar upplýsingar um starfið veitir Ísleifur Árnason, deildarstjóri Staðbundinnar gæslu, í síma 580-7000.

Auglýsing birt14. febrúar 2025
Umsóknarfrestur28. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Tunguháls 11, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar