
Olíudreifing - Dreifing
Olíudreifing er þekkingar- og þjónustufyrirtæki á sviði orkumála. Hlutverk Olíudreifingar er að dreifa og halda utan um birgðir á fljótandi orkugjöfum. Félagið er nú þegar þátttakandi í orkuskiptum og er að undirbúa meðhöndlun rafeldsneytis. Rekið er þjónustuverkstæði sem sinnir viðhaldi á raf og vélbúnaði. Starfsmenn eru um 130 talsins á starfsstöðvum víðsvegar um landið.

Framtíðarstarf í olíubirgðastöð
Olíudreifing ehf. óskar eftir að ráða starfsmann í olíubirgðastöðina í Örfirisey í Reykjavík. Unnið er á vöktum.
Starfssvið:
- Vöktun birgðastöðvar
- Afgreiðsla til skipa
- Lestun og losun olíuskipa
- Gæsla vélbúnaðar
Hæfniskröfur:
- Hreint sakavottorð
- Snyrtimennska og stundvísi
- Sjálfstæð vinnubrögð
- Íslenskukunnátta
Fríðindi í starfi
- Niðurgreiddur hádegismatur
- Vinnufatnaður
- Íþróttastyrkur
- Gleraugnastyrkur
Við hvetjum öll kyn til að sækja um starfið.
Meginstarfsemi Olíudreifingar er dreifing og birgðahald á fljótandi eldsneyti. Olíudreifing rekur einnig bifreiða-, járnsmíða-, dælu- og rafmagnsverkstæði. Starfsmenn félagsins eru um 130 talsins á starfsstöðvum víðsvegar um landið. Starfað er samkvæmt gæðavottuðum vinnuferlum.
Nánari upplýsingar um Olíudreifingu ehf. má nálgast á www.oliudreifing.is
Umsóknarfrestur til 4. mars næstkomandi.
Auglýsing birt20. febrúar 2025
Umsóknarfrestur4. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Hólmaslóð 8, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Gleraugnaverslun - framtíðarstarf
PLUSMINUS OPTIC

Barnafataverslunin Polarn O. Pyret
Polarn O. Pyret

Söluráðgjafi í ELKO Lindum
ELKO

Ísbúðin Okkar í Hveragerði leitar að rekstrarstjóra
Hristingur ehf.

Lyfja Selfossi - Sala og þjónusta, Sumarstarf
Lyfja

Starfsmaður í verslun óskast
AB Varahlutir

Sölufulltrúi Icewear - Ísafjörður
ICEWEAR

Þjónustufulltrúi – Umhverfis- og skipulagssvið
Hafnarfjarðarbær

Þjónustufulltrúi - sumarstarf
Strætó bs.

Starfsfólk í ísbúð og booztbar - Akureyri
Ísbúðin Akureyri

Starfsmaður á stjórnstöð - Sumarstarf
Öryggismiðstöðin

Öryggisverðir - Vaktferðir og útkallsþjónusta - Sumarstarf
Öryggismiðstöðin