
Öryggismiðstöðin
Öryggismiðstöðin er framsækið þjónustufyrirtæki sem býður upp á fjölbreyttar lausnir og þjónustu í öryggis- og velferðartækni, fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
Hjá Öryggismiðstöðinni starfar öflugur hópur sérfræðinga sem býr yfir brennandi áhuga, faglegri þekkingu og mikilli reynslu af þjónustu við viðskiptavini. Við leggjum ríka áherslu og metnað í gæði ráðgjafar við val á lausnum. Hornsteinar þjónustu okkar er gífurlega öflug tækniþjónusta ásamt rekstri vaktmiðstöðvar til móttöku viðvörunarboða og útkallsþjónusta öryggisvarða allan sólarhringinn, alla daga ársins.
Við leggjum áherslu á vandaða og persónulega þjónustu með gildi fyrirtækisins að leiðarljósi, forystu, umhyggju og traust.
Heiti fyrirtæksins í Fyrirtækjaskrá er Öryggismiðstöð Íslands hf. Kennitala félagsins er 410995-3369.

Öryggisverðir - Vaktferðir og útkallsþjónusta - Sumarstarf
Öryggismiðstöðin auglýsir eftir umsækjendum í störf öryggisvarða.
Starfið er á sviði Fjármála og reksturs sem veitir fjölbreytta þjónustu öryggisvarða, meðal annars útkallsþjónustu, vaktferðir, verðmætaflutninga og almenna öryggisgæslu fyrir viðskiptavini Öryggismiðstöðvarinnar.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf fljótlega og sé tilbúin/n í fullt starf.
Athugið að um vaktavinnu er að ræða.
Við leitum að einstaklingum til starfa sem hafa ástríðu fyrir öryggi og velferð annarra, eru jákvæðir og geta tekið ákvarðanir skjótt og vel.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Útkallsþjónusta vegna viðvörunarboða frá öryggiskerfum
- Vakt- og eftirlitsferðir í fyrirtæki og stofnanir
- Aðstoða viðskiptavini við úrlausn öryggistengdra verkefna
- Samskipti við starfsmenn á stjórnstöð og fleira
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rík þjónustulund og jákvæðni
- Framúrskarandi samskiptahæfileikar
- Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
- Gott vald á íslensku og ensku
- Almenn tölvukunnátta er kostur
- Þekking á almennri skyndihjálp er kostur
- Bílpróf er nauðsynlegt
Auglýsing birt21. febrúar 2025
Umsóknarfrestur12. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Askalind 1, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðJákvæðniÖkuréttindiSjálfstæð vinnubrögðÞjónustulund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (5)

Starfsmaður á stjórnstöð - Sumarstarf
Öryggismiðstöðin

Öryggisverðir í hafnarþjónustu - Sumarstarf
Öryggismiðstöðin

Öryggisvörður á Suðurnesjunum
Öryggismiðstöðin

Öryggisvörður í sumarstarf á höfuðborgarsvæðinu
Öryggismiðstöðin

Join Our Aviation Security Team at Keflavík Airport - Summerjob
Öryggismiðstöðin
Sambærileg störf (12)

Gleraugnaverslun - framtíðarstarf
PLUSMINUS OPTIC

Barnafataverslunin Polarn O. Pyret
Polarn O. Pyret

Söluráðgjafi í ELKO Lindum
ELKO

Ísbúðin Okkar í Hveragerði leitar að rekstrarstjóra
Hristingur ehf.

Lyfja Selfossi - Sala og þjónusta, Sumarstarf
Lyfja

Starfsmaður í verslun óskast
AB Varahlutir

Sölufulltrúi Icewear - Ísafjörður
ICEWEAR

Þjónustufulltrúi – Umhverfis- og skipulagssvið
Hafnarfjarðarbær

Þjónustufulltrúi - sumarstarf
Strætó bs.

Starfsfólk í ísbúð og booztbar - Akureyri
Ísbúðin Akureyri

Starfsmaður á stjórnstöð - Sumarstarf
Öryggismiðstöðin

Sumarstörf á Reykjanesi
Securitas