Sumarstarf - Fullt starf í Kópavogslaug
Laus eru til umsóknar sumarstörf í Kópavogslaug
Kópavogslaug er staðsett í vesturbæ Kópavogs stutt frá Hamraborginni og er einn stærsti sundstaður landsins. Þar eru sundlaugar úti og inni, ásamt heitum pottum, köldum potti, gufubaði og rennibrautum. Hjá lauginni starfa á fjórða tug manns, 7 til 10 starfsmenn á hverri vakt.
Laugin er opin virka daga frá kl. 06:30 til 22:00 og um helgar frá 08.00 til 20.00. Vinnan hefst 15 mín. fyrir opnun og lýkur 30 mín. eftir lokun. Unnið er á tveimur vöktum virka daga en einni vakt um helgar.
Sundlaug Kópavogs auglýsir eftir sumarstarfsfólki til starfa bæði í fullt starf sem og helgarstarf.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Laugarvarsla sem felst í öryggiseftirliti og þrifum við laugar bæði úti og inni.
- Baðvarsla sem einkum er fólgin í þrifum í bað- og búningsklefum auk öryggisgæslu á þeim stöðum.
- Afgreiðsla þar sem sala í laug og á ýmsum vörum fer fram, símsvörun, upplýsingagjöf, þrif og öryggiseftirlit.
- Starfsmenn fá námskeið í fyrstu hjálp, björgun og fleiru.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Starfsfólk verður að vera orðið 20 ára.
- Allgóð sundkunnátta er áskilin, því laugarverðir verða að standast sundpróf, sem er svipað og 10. sundstig grunnskóla.
- Stundvísi, vinnusemi og samviskusemi.
- Góð samstarfshæfni og þjónustulund.
- Hreint sakavottorð.
- Kópavogslaug er reyklaus vinnustaður.
- Góð íslenskukunnátta.
Auglýsing birt4. febrúar 2025
Umsóknarfrestur3. mars 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Borgarholtsbraut 17, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaMannleg samskiptiReyklausSamviskusemiStundvísiSundÞjónustulundÞrif
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (13)
Flokkstjóri við Vinnuskóla
Sumarstörf - Kópavogsbær
Flokkstjóri - Smíðavöllur
Sumarstörf - Kópavogsbær
Vegglist-Leiðbeinandi
Sumarstörf - Kópavogsbær
Leikglaður leiðbeinandi óskast í Furugrund
Sumarstörf - Kópavogsbær
Viltu vera jafningjafræðari í sumar?
Sumarstörf - Kópavogsbær
Viltu þjónusta í þjónustuveri?
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstarf - Helgarvinna í Kópavogslaug
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstarf á íþróttavöllum
Sumarstörf - Kópavogsbær
Flokkstjóri á íþróttavöllum
Sumarstörf - Kópavogsbær
Yfirflokkstjóri í Vinnuskóla
Sumarstörf - Kópavogsbær
Skrifstofa Vinnuskólans og Skólagarða
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstarf á Bókasafni Kópavogs
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstarf í íþróttamannvirkjum
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sambærileg störf (12)
Sumarstarf N1 verslun Akureyri
N1
Lækjarskóli - mötuneyti
Skólamatur
Heilsuhúsið Kringlunni - Sala og ráðgjöf
Heilsuhúsið
Lyfja Árbæ - Sala og þjónust, sumarstarf
Lyfja
Aðstoðarmatráður við leikskólann Eyravelli, Neskaupstað
Fjarðabyggð
Breakfast and housekeeping / Waiters and kitchen assistants
Hótel Stuðlagil
Viltu þjónusta í þjónustuveri?
Sumarstörf - Kópavogsbær
Öryggisvörður á Suðurnesjunum
Öryggismiðstöðin
Efnisveitan - Runner / sölufulltrúi / sendifulltrúi
EFNISVEITAN ehf.
Ræstingar / Cleaning Service
iClean ehf.
Ólafsvík
N1
Afgreiðsla í Keflavík
Icelandia