Den Danske Kro
Den Danske Kro

Dyravarsla/Security

Okkur á Den Danske Kro vantar áhugasama og hressa einstaklinga í dyravörslu. Um er að ræða hlutastarf sem hentar vel fyrir skólafólk eða almenn aukavinna. Starfið er að mestu næturvinna um helgar.

Við leitum að einstaklingum

- sem búa yfir þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
- sem sýna frumkvæði í starfi
- sem eru stundvís
- sem hafa gaman af fólki

Starfið felur í sér almenna dyravörslu á staðnum og þjónusta í sal.

20 ára aldurstakmark og dyravarðarskírteini eða bráðabirgðaskírteini skilyrði.

// We are looking for enthusiastic and energetic people to work as security. This is a part-time job that is suitable with school and as a extra job. The job mostly takes part at evenings and nights in the weekends.

We are looking for individuals

  • who show initiative in their work
  • who are punctual
  • who like working around people

The job includes general on-site security and service to customers. The age limit is 20 and bouncer certificate or temporary certificate is required.

All genders are encouraged to apply!

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn dyravarsla
Auglýsing birt13. febrúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Ingólfsstræti 3, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar