Vesturbyggð
Vesturbyggð
Vesturbyggð

Lausar stöður í Tálkna­fjarð­ar­skóla

Tálkna­fjarð­ar­skóli er samrekinn grunn- og leik­skóli þar sem fram fer öflugt og fram­sækið skólastarf. Áhersla er lögð á að koma til móts við hvern og einn nemanda. Skólinn er öflugur græn­fána­skóli, heilsu­efl­andi skóli og UNESCO skóli.

Lausar til umsóknar eru tvær stöður, umsjónarkennari á unglingastigi og íþróttakennari.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn kennsla og/eða íþrótta- og sundkennsla.
  • Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og annað fagfólk.
  • Vinna samkvæmt stefnu skólans.
  • Vinna að því að skapa gott andrúmsloft í skólanum og tryggja öryggi og velferð nemenda og starfsfólks.
  • Önnur verkefni skv. starfslýsingu og sem yfirmaður felur starfsmanni.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
  • Reynsla og áhugi á að starfa með börnum á grunnskólastigi.
  • Lipurð í samskiptum, jákvæðni og sveigjanleiki í starfi.
  • Faglegur metnaður.
  • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.
  • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
  • Skipulögð vinnubrögð, sjálfstæði og frumkvæði, góðir samskiptahæfileikar og þjónustulund.
  • Getur tileinkað sér skólastefnu Tálknafjarðarskóla, s.s. Heillaspor o.fl.
  • Góð íslenskukunnátta.
Auglýsing birt13. ágúst 2025
Umsóknarfrestur31. ágúst 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Tálknafjarðarskóli
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.KennariPathCreated with Sketch.KennslaPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar