
Vesturbyggð
Vesturbyggð er sveitarfélag á sunnanverðum Vestfjörðum og samanstendur af þremur þéttbýliskjörnum, Patreksfirði, Tálknafirði og Bíldudal, auk sveitanna þar í kring. Einstök náttúrufegurð prýðir sunnanverða Vestfirði og hér er ótal margt að sjá og upplifa.
Á svæðinu er öflugt atvinnulíf, fjölbreytt þjónusta og gott mannlíf. Góð þjónusta er í sveitarfélaginu, öflugt æskulýðsstarf, leikskólar, íþróttasvæði, verslanir, sjúkrahús, verkstæði, vélsmiðjur, trésmíðaverkstæði, bíó, ferðaþjónusta og fleira. Náttúrufegurð er mikilfengleg, meðal annars eru Rauðisandur og Látrabjarg innan sveitarfélagsins. Möguleikar til útivistar, félagsstarfa, íþrótta og afþreyingar eru fjölmargar.
Sveitarfélagið tekur vel á móti nýjum íbúum!

Lausar stöður í Tálknafjarðarskóla
Tálknafjarðarskóli er samrekinn grunn- og leikskóli þar sem fram fer öflugt og framsækið skólastarf. Áhersla er lögð á að koma til móts við hvern og einn nemanda. Skólinn er öflugur grænfánaskóli, heilsueflandi skóli og UNESCO skóli.
Lausar til umsóknar eru tvær stöður, umsjónarkennari á unglingastigi og íþróttakennari.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn kennsla og/eða íþrótta- og sundkennsla.
- Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og annað fagfólk.
- Vinna samkvæmt stefnu skólans.
- Vinna að því að skapa gott andrúmsloft í skólanum og tryggja öryggi og velferð nemenda og starfsfólks.
- Önnur verkefni skv. starfslýsingu og sem yfirmaður felur starfsmanni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
- Reynsla og áhugi á að starfa með börnum á grunnskólastigi.
- Lipurð í samskiptum, jákvæðni og sveigjanleiki í starfi.
- Faglegur metnaður.
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.
- Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
- Skipulögð vinnubrögð, sjálfstæði og frumkvæði, góðir samskiptahæfileikar og þjónustulund.
- Getur tileinkað sér skólastefnu Tálknafjarðarskóla, s.s. Heillaspor o.fl.
- Góð íslenskukunnátta.
Auglýsing birt13. ágúst 2025
Umsóknarfrestur31. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Tálknafjarðarskóli
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniKennariKennslaMannleg samskiptiMetnaðurSjálfstæð vinnubrögðSkipulagSveigjanleikiTeymisvinnaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Umsjónarkennari á yngsta stigi í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir leikskólakennara á leikskólastigi
Urriðaholtsskóli

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir leikskólasérkennara
Urriðaholtsskóli

Leikskólinn Holt - Leikskólastjóri
Reykjanesbær

Prófdómari í ökuprófum á höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf

Lundarskóli: Deildarstjóri stoðþjónustu
Akureyri

Aðstoðarleikskólastjóri í leikskólann Álfatún
Álfatún

Þroskaþjálfi eða starfsmaður með aðra uppeldisfræðimenntun, 50-100% starf.
Seltjarnarnesbær

Umsjónarkennari á grunnskólastigi í Barnaskóla Kársness 2025-2026
Barnaskóli Kársness

Kennari, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Vatnsendaskóli óskar eftir umsjónarkennara
Vatnsendaskóli

Urriðaholtsskóli óskar eftir umsjónarkennara í 3. bekk
Urriðaholtsskóli