Seltjarnarnesbær
Seltjarnarnesbær
Seltjarnarnesbær

Þroskaþjálfi eða starfsmaður með aðra uppeldisfræðimenntun, 50-100% starf.

Ungbarnaleikskóli Seltjarnarness er leikskóli fyrir yngstu nemendur Seltjarnarnesbæjar á leikskólaaldri. Skólinn er sjálfstæð fag- og rekstrareining á vegum Seltjarnarnesbæjar og er til húsa í Gamla Mýrarhúsaskóla. Í skólanum er var ein deild og er henni ætlað að þjóna sérstöðu yngstu leikskólabarnanna út frá kröfum til fagmennsku og starfshátta fyrir aldurshópinn, samtvinnað umhyggju og námi. Núna er verið að bæta við annarri leikskóladeild og því leitar leikskólinn að góðum starfsmönnum

Starfshlutfall er 50-100%.

Staðan er laus og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Þroskaþjálfamenntun eða önnur sambærileg háskólamenntun sem nýtist í starfi
  • Reynsla af starfi í leikskóla er æskileg
  • Góð íslenskukunnáttaHelstu verkefni og ábyrgð
  • Sinnir þeim verkefnum er varðar uppeldi og menntun barna sem yfirmaður felur honum
  • Fylgist vel með velferð barna og hlúir að þeim andlega og líkamlega í samræmi við eðli og þarfir hver og eins svo þau fái notið sín sem einstaklingar
  • Tekur þátt í skipulagningu faglegs starfs deildarinnar
  • Vinnur náið í samstarfi við foreldra / forráðamenn barnanna
  • Starfa samkvæmt lögum og reglugerð um leikskóla, öðrum lögum er eiga við og aðalnámskrá leikskóla
Fríðindi í starfi
  • Heilsuræktarstyrkur
  • Samgöngustyrkur
  • Bókasafnskort
  • Sundkort
  • 36 stunda vinnuvika
Auglýsing birt13. ágúst 2025
Umsóknarfrestur27. ágúst 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Austurströnd 2, 170 Seltjarnarnes
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.KennariPathCreated with Sketch.Þroskaþjálfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar