Vesturbyggð
Vesturbyggð
Vesturbyggð

Tómstund­ar­full­trúi

Vest­ur­byggð óskar eftir að ráða tómstunda­full­trúa. Leitað er að metn­að­ar­fullum einstak­lingi til að halda uppi góðu og faglegu starfi í tómstunda­málum fyrir alla aldurs­hópa.

Tómstundafulltrúi er einn af stjórnendum fjölskyldusviðs. Starfshlutfall er 100% og næsti yfirmaður er sviðsstjóri fjölskyldusviðs.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón með verkefnum er varða íþrótta- og tómstundastarf og eflingu lýðheilsu og forvarna.
  • Vinnur að framkvæmd sveitarfélagsins á sviði íþrótta og tómstunda og hefur frumkvæði að samskiptum og aðgerðum til að styrkja þann málaflokk.
  • Hefur yfirumsjón með starfsemi íþróttaskóla, félagsmiðstöðva og vinnuskóla sveitarfélagsins.
  • Umsjón með akstri tengdum skólastarfi, íþróttum og tómstundum.
  • Hefur umsjón með íþróttavöllum í sveitarfélaginu.
  • Starfar með ungmennaráði sveitarfélagsins.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi skilyrði, svo sem á sviði kennslu eða uppeldisfræða, íþrótta og heilsufræða, tómstunda- og félagsmálafræða eða annað sambærilegt nám.
  • Reynsla af sambærilegu starfi er kostur.
  • Reynsla og þekking á þjálfun kostur.
  • Íslenskukunnátta í ræðu og riti skilyrði.
  • Enskukunnátta æskileg.
  • Rík krafa um frumkvæði og framkvæmdagleði.
  • Sjálfstæði í störfum og góð skipulagshæfni.
  • Rík og góð samskiptahæfni og þjónustulund við alla aldurshópa.
  • Jákvæðni og aðlögunarhæfni.
Auglýsing birt11. ágúst 2025
Umsóknarfrestur18. ágúst 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Aðalstræti 75, 450 Patreksfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AðlögunarhæfniPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar