
Barnaskóli Kársness
Við Skólagerði í Kópavogi er að rísa ný og nútímaleg skólabygging, þar sem áður stóð gamli Kársnesskóli. Nýr skóli mun taka þar til starfa haustið 2025 - Barnaskóli Kársness.
Skólinn mun hýsa fjögurra deilda leikskóla og yngsta stig grunnskóla ásamt frístund. Byggingin verður öll hin glæsilegasta sem skapar spennandi tækifæri í skólastarfi. Í skólanum verða 60 – 80 leikskólabörn og um 300 nemendur í 1.-4. bekk.

Umsjónarkennari á grunnskólastigi í Barnaskóla Kársness 2025-2026
Barnaskóli Kársness óskar eftir drífandi og kraftmiklum kennara á grunnskólastigi til að taka þátt í metnaðarfullu skólastarfi
Laus eru til umsóknar umsjónarkennarastaða á grunnskólastigi skólans til afleysingar skólaárið 2025-2026. Barnaskóli Kársnes er nýr sameinaður grunn- og leikskóli í vesturbæ Kópavogs. Í grunnskólahluta skólans eru nemendur í 1. til 4.bekk og áhersla er á gott samstarf í góðum teymum og samvinnu á milli skólastiganna.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn kennsla og umsjón á xxxxxxstigi
- Taka þátt í uppbyggingu og mótun skólastarfsins
- Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og fagfólk
- Vinna samkvæmt stefnu skólans
- Vinna að því að skapa góðan skólabrag
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf til kennslu
- Reynsla af kennslu í grunnskóla er æskileg
- Þekking og áhugi á kennslu- og uppeldisfræði
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Einlægur áhugi á að vinna með börnum og unglingum
- Þolinmæði og hæfni í mannlegum samskiptum
- Stundvísi og áreiðanleiki er skilyrði
- Mjög góð íslenskukunnátta
Auglýsing birt13. ágúst 2025
Umsóknarfrestur26. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Skólagerði 1, 200 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Umsjónarkennari á yngsta stigi í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir leikskólakennara á leikskólastigi
Urriðaholtsskóli

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir leikskólasérkennara
Urriðaholtsskóli

Leikskólinn Holt - Leikskólastjóri
Reykjanesbær

Umsjónarkennari í 5. bekk
Breiðholtsskóli

Lausar stöður í Tálknafjarðarskóla
Vesturbyggð

Prófdómari í ökuprófum á höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf

Lundarskóli: Deildarstjóri stoðþjónustu
Akureyri

Aðstoðarleikskólastjóri í leikskólann Álfatún
Álfatún

Þroskaþjálfi eða starfsmaður með aðra uppeldisfræðimenntun, 50-100% starf.
Seltjarnarnesbær

Kennari, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Vatnsendaskóli óskar eftir umsjónarkennara
Vatnsendaskóli