
Hirzlan
Hirzlan er framsækið fyrirtæki í skrifstofuhúsgögnum og heildarlausnum fyrir fyrirtæki, stofnanir og skóla. Hirzlan hefur verið ört stækkandi á sínum markaði undarfarin ár og innan Hirzlunnar starfar góður kjarni fólks með mikla reynslu á þessu sviði. Hirzlan er aðili að ýmsum rammasamningum t.a.m. rammasamningi við Ríkiskaup.
Hirzlan veitir framúrskarandi þjónustu og verð.

Lagerstarfsmaður
Hirzlan er framsækið fyrirtæki í sölu skrifstofuhúsgagna. Vegna aukinna umsvifa leitum við nú af lagerstarfsmanni sem er röskur til vinnu og getur verið vandvirkur við samsetningu húsgagna. Starfinu getur fylgt mikill burður og því nauðsynlegt að viðkomandi sé undir það búin/n.
Starfssvið:
Útkeyrsla til viðskiptavina
Vöruafhending
Samsetning og viðgerðir á vörum
Almenn lagerstörf.
Hæfniskröfur:
Íslenskukunnátta kostur
Bílpróf er skilyrði
Lyftarapróf æskilegt
Reynsla af sambærilegum störfum kostur
Mikilvægt er að viðkomandi þarf að hafa ríka þjónustulund
Kostur er ef umsækjandi getur hafið störf strax
Nánari upplýsingar um starfið veitir Halldór; [email protected]
Auglýsing birt11. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Valkvætt
Staðsetning
Dugguvogur 4, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
LagerstörfLyftaraprófÖkuréttindiSmíðarÚtkeyrsla
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Aðstoðarmaður á verkstæði
Enterprise Rent-a-car

Sumarstarf - Vöruhús Þykkvabæjar
Þykkvabæjar

Starf í vöruhúsum Distica
Distica

Bílstrjóri hjá mötuneytis fyrirtæki
Sælkeramatur ehf.

Sumarstarfsmaður í vöruhús Rubix á Reyðarfirði
Rubix Ísland ehf

Starfsmaður í vöruhús Verkfærasölunnar í Síðumúla
Verkfærasalan ehf

Sumarstörf hjá Verkfærasölunni
Verkfærasalan ehf

Sölufulltrúi / Lagerstarfsmaður - Landlausnir ehf.
Landlausnir ehf.

Öflug manneskja óskast í akstur & þrif 🚗✨
Maul

Tyre Bay - Fitter - Salesman
Costco Wholesale

Sölufulltrúi
Myllan

Verkstæðismóttaka
Toyota