Hirzlan
Hirzlan
Hirzlan

Sölumaður

Sölustarf sem hentar drífandi entaklingi

Villt þú slást í hópinn og hafa gaman í vinnunni?

Um Hirzluna:

Hirzlan er verslun með skrifstofuhúsgögn og þar er allur metnaður lagður í að veita framúrskarandi þjónustu, gæða húsgögn og fallega hönnun. Hirzlan hefur á undanförnum misserum stóraukið vöruval sitt með tilkomu fleiri heimsþekktra framleiðanda og vörumerkja. Sýningarsalur Hirzlunnar er að Skeifunni 8.

Í starfinu felst kynning og ráðgjöf um húsgagnaval fyrir einstaklinga og fyrirtæki.

Tilboðsgerð, öflun nýrra viðskiptavina og fleira tilfallandi.

Hæfniskröfur:

Góð færni á Excel skilyrði og kunnátta á DK kostur.

Næmt auga fyrir hönnun og góð rýmisgreind kemur sér vel.

Sölureynsla kostur

Reynsla af húsgagnasölu kostur

Reynsla af sölu til fyrirtækja kostur

100% íslenskukunnátta í ræðu og riti

Umfram allt þarft þú að hafa metnað, vilja og getu til að skara framúr.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Halldór Ingi, sölustjóri í síma 869-7025

Helstu verkefni og ábyrgð

Sala til einstaklinga og fyrirtækja

Menntunar- og hæfniskröfur

Háskólagráða er kostur

Fríðindi í starfi

Góð laun og góður félagsskapur

Auglýsing birt4. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Skeifan 8, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Microsoft Excel
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar