

Hluta - og sumarstarf í barnavöruverslun
Við leitum að framúrskarandi einstakling til starfa í hlutastarf með auknu hlutfalli yfir sumarmánuði
Viðkomandi þarf að hafa náð 20 ára aldri ásamt því að tala góða íslensku.
Nine Kids.
Vinnutimi :
Seinnipartar og annar hver laugardagur ásamt tilfallandi afleysingum
og aukið hlutfall yfir sumarmánuði
Helstu verkefni
- Veita framúrskarandi þjónustu til viðskiptavina
- Gæta þess að vörur og þjónusta séu ávallt til fyrirmyndar
- Afgreiðsla á kassa í verslun
- Vörumóttaka og afgreiðsla pantana í vefverslun
- Fylgja eftir gæðaviðmiðum „Nine Kids“
Hæfnikröfur
- Framúrskarandi samskiptahæfileikar
- Ástríða fyrir að veita frábæra og faglega þjónustu
- Jákvætt viðhorf og vilji til að læra
- Áhugi á fallegri uppsetningu og nýjum tískustraumum
- Stundvísi, dugnaður og áreiðanleiki
- Viðkomandi þarf að tala góða íslensku
Við leggjum mikið uppúr framúrskarandi þjónustu og notalegu andrúmslofti.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Auglýsing birt4. mars 2025
Umsóknarfrestur31. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Bæjarlind 6, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaFljót/ur að læraStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Gestgjafar Sky Lagoon/Hosts at Sky Lagoon
Sky Lagoon

Nettó Lágmúla - verslunarstörf
Nettó

Öflugir vaktstjórar á höfuðborgarsvæðinu - Krónan
Krónan

Fjölbreytt lager- og verslunarstarf
RS Snyrtivörur ehf

Afgreiðsla í verslun - Sumarstarf/hlutastarf
S4S - Skechers

Hlutastarf í Flying Tiger Copenhagen í Smáralind
Flying Tiger Copenhagen

Óska eftir NPA aðstoðarfólki
NPA miðstöðin

Starfsmaður í Heimakynningar Blush
Blush

Ráðgjafi í verslun - Höfuðborgasvæðið
Bílanaust

Sölumaður
Hirzlan

Sumarstörf fyrir ungmenni fædd 2007 og eldri
Hafnarfjarðarbær

Bílstjóri/lestunarmaður
Vaðvík