Nettó
Nettó
Nettó

Nettó Lágmúla - verslunarstörf

Nettó Lágmúla leitar eftir verslunarfólki í framtíðarstarf. Viðkomandi þarf að vera ábyrgur og drífandi einstaklingur og hafa náð 18 ára aldri.
Um er að ræða starf í bakaríi og á afgreiðslukassa, fullt starf.
Fyrri reynsla af verslunarstörfum er kostur.
Starf í Nettó krefst þess að starfsfólk vinni sjálfstætt eftir skipulagi vinnustaðar og geti auk þess forgangsraðað verkefnum og sýnt frumkvæði.
Nettó er skemmtilegur og líflegur vinnustaður og hentar starfið einstaklingum af öllum kynjum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Barkarí - bakstur, þrif á hlutum tengdum bakaríi og önnur verkefni tengd bakstrinum
- Afgreiðsla
- Þjónusta við viðskiptavini
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rík þjónustulund
- Reynsla af verslunarstörfum kostur
- Sjálfstæði
- Snyrtimennska
- Skipulögð vinnubrögð
Fríðindi í starfi
- Heilsustyrkur til starfsmanna í boði
- Afsláttarkjör í verslunum Samkaupa
- Velferðaþjónusta til starfsmanna í boði
Auglýsing birt4. mars 2025
Umsóknarfrestur18. mars 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
ÍslenskaÍslenska
Valkvætt
Byrjandi
Staðsetning
Lágmúli 7, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar